Leikkonan Angelina Jolie, 38 ára, er afar ógnvekjandi í nýrri stiklu fyrir Disney-myndina Maleficent.
Angelina leikur illmennið sem herjar á prinsessuna Áróru, sem leikin er af Elle Fanning, en Maleficent segir sögu Öskubusku frá sjónarhorni illmennisins.
Myndin kemur í kvikmyndahús vestan hafs þann 30. maí.