American Hustle og Gravity fengu flestar tilnefningar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 16. janúar 2014 13:30 Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna sem tilkynntar voru eftir hádegi í Los Angeles. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Næstflestar tilnefningar, níu talsins, hlaut kvikmyndin 12 Years a Slave. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir tilnefningarnar:Besta kvikmynd12 Years a Slave Gravity Dallas Buyers Club American Hustle Captain Phillips Her Nebraska Philomena The Wolf of Wall StreetBesta leikkona í aðalhlutverkiAmy Adams fyrir American HustleCate Blanchett fyrir Blue JasmineSandra Bullock fyrir GravityJudi Dench fyrir PhilomenaMeryl Streep fyrir August: Osage CountyBesti leikari í aðalhlutverkiChiwetel Ejiofor fyrir 12 Years a SlaveLeonardo DiCaprio fyrir The Wolf of Wall StreetChristian Bale fyrir American HustleBruce Dern fyrir Mandela: Long Walk to FreedomMatthew McConaughey fyrir Dallas Buyers ClubBesta leikkona í aukahlutverkiSally Hawkins fyrir Blue JasmineJulia Roberts fyrir August: Osage CountyLupita Nyong'o fyrir 12 Years a SlaveJennifer Lawrence fyrir American HustleJune Squibb fyrir NebraskaBesti leikari í aukahlutverkiBarkhad Abdi fyrir Captain PhillipsBradley Cooper fyrir American HustleJonah Hill fyrir The Wolf of Wall StreetMichael Fassbender fyrir 12 Years a SlaveJared Leto fyrir Dallas Buyers ClubLeikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar.vísir/afp Besti leikstjóriAlfonso Cuarón fyrir GravitySteve McQueen fyrir 12 Years a SlaveDavid O. Russell fyrir American HustleMartin Scorsese fyrir The Wolf of Wall StreetAlexander Payne fyrir NebraskaBesta erlenda kvikmyndThe Broken Circle Breakdown(Belgía)The Missing Picture(Kambódía)The Hunt(Danmörk)The Great Beauty(Ítalía)Omar(Palestína)Besta frumsamda handritAmerican Hustle:Eric Singer, David O. RussellBlue Jasmine:Woody AllenHer:Spike JonzeNebraska:Bob NelsonDallas Buyers Club:Craig Borten, Melisa WallackBesta handrit byggt á áður útgefnu efniBefore Midnight:Richard LinklaterCaptain Phillips:Billy Ray12 Years a Slave:John RidleyThe Wolf of Wall Street:Terence WinterPhilomena:Steven CooganBesta teiknimynd í fullri lengdThe Croods Despicable Me 2 Ernest & Celestine Frozen The Wind RisesDanska kvikmyndin The Hunt, eða Jagten, er tilnefnd í flokki bestu erlendra mynda. Besta heimildarmynd í fullri lengdThe Act of KillingCutie and the BoxerDirty WarsThe Square20 Feet from StardomBesta kvikmyndatakaGravity:Emmanuel LubezkiInside Llewyn Davis:Bruno DelbonnelNebraska:Phedon PapamichaelPrisoners:Roger DeakinsThe Grandmaster:Philippe Le SourdBesta klipping12 Years a SlaveAmerican HustleGravityCaptain PhillipsDallas Buyers ClubBesta listræna stjórnun12 Years a SlaveAmerican HustleGravity The Great GatsbyHerBesta búningahönnunAmerican HustleThe Great Gatsby12 Years a SlaveThe GrandmasterThe Invisible WomanBesta hár og förðunDallas Buyers ClubJackass Presents: Bad GrandpaThe Lone RangerBono og félagar í U2 eru tilnefndir fyrir besta lag, en þeir unnu til Golden Globe-verðlauna um síðustu helgi.mynd/afp Besta kvikmyndatónlistThe Book Thief:John WilliamsGravity:Steven PriceHer:William Butler og Owen PallettSaving Mr. Banks:Thomas NewmanPhilomena:Alexandre DesplatBesta lagDespicable Me 2:Pharrell Williams(Happy)Frozen:Kristen Anderson-Lopez, Robert Lopez(Let It Go)Mandela: Long Walk to Freedom:Bono, Adam Clayton, The Edge, Larry Mullen Jr., Brian Burton(Ordinary Love)Alone:Bruce Broughton(Alone Yet Not Alone)Her:Karen O(The Moon Song)Bestu tæknibrellurGravityThe Hobbit: The Desolation of SmaugIron Man 3The Lone RangerStar Trek Into DarknessBesta hljóðblöndunGravity The Hobbit: The Desolation of Smaug Captain Phillips Inside Llewyn Davis Lone SurvivorBesta hljóðklippingAll Is LostCaptain PhillipsGravityThe Hobbit: The Desolation of SmaugLone SurvivorIron Man 3 er tilnefnd fyrir bestu tæknibrellur. Besta stutta heimildarmyndCavediggerFacing FearKarama Has No WallsThe Lady In Number 6Prison Terminal: The Last Days of Private Jack HallBesta stutta teiknimyndFeralGet a Horse!Mr HublotPossessionsRoom on the BroomBesta leikna stuttmyndAquel no era yoJust Before Losing EverythingHeliumDo I Have to Take Care of Everything?The Voorman ProblemHér fyrir neðan má sjá kynningarstiklur myndanna níu sem tilnefndar eru í flokkinum „Besta kvikmynd“. Óskarsverðlaunaafhendingin fer fram 2. mars. Golden Globes Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna sem tilkynntar voru eftir hádegi í Los Angeles. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Næstflestar tilnefningar, níu talsins, hlaut kvikmyndin 12 Years a Slave. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir tilnefningarnar:Besta kvikmynd12 Years a Slave Gravity Dallas Buyers Club American Hustle Captain Phillips Her Nebraska Philomena The Wolf of Wall StreetBesta leikkona í aðalhlutverkiAmy Adams fyrir American HustleCate Blanchett fyrir Blue JasmineSandra Bullock fyrir GravityJudi Dench fyrir PhilomenaMeryl Streep fyrir August: Osage CountyBesti leikari í aðalhlutverkiChiwetel Ejiofor fyrir 12 Years a SlaveLeonardo DiCaprio fyrir The Wolf of Wall StreetChristian Bale fyrir American HustleBruce Dern fyrir Mandela: Long Walk to FreedomMatthew McConaughey fyrir Dallas Buyers ClubBesta leikkona í aukahlutverkiSally Hawkins fyrir Blue JasmineJulia Roberts fyrir August: Osage CountyLupita Nyong'o fyrir 12 Years a SlaveJennifer Lawrence fyrir American HustleJune Squibb fyrir NebraskaBesti leikari í aukahlutverkiBarkhad Abdi fyrir Captain PhillipsBradley Cooper fyrir American HustleJonah Hill fyrir The Wolf of Wall StreetMichael Fassbender fyrir 12 Years a SlaveJared Leto fyrir Dallas Buyers ClubLeikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar.vísir/afp Besti leikstjóriAlfonso Cuarón fyrir GravitySteve McQueen fyrir 12 Years a SlaveDavid O. Russell fyrir American HustleMartin Scorsese fyrir The Wolf of Wall StreetAlexander Payne fyrir NebraskaBesta erlenda kvikmyndThe Broken Circle Breakdown(Belgía)The Missing Picture(Kambódía)The Hunt(Danmörk)The Great Beauty(Ítalía)Omar(Palestína)Besta frumsamda handritAmerican Hustle:Eric Singer, David O. RussellBlue Jasmine:Woody AllenHer:Spike JonzeNebraska:Bob NelsonDallas Buyers Club:Craig Borten, Melisa WallackBesta handrit byggt á áður útgefnu efniBefore Midnight:Richard LinklaterCaptain Phillips:Billy Ray12 Years a Slave:John RidleyThe Wolf of Wall Street:Terence WinterPhilomena:Steven CooganBesta teiknimynd í fullri lengdThe Croods Despicable Me 2 Ernest & Celestine Frozen The Wind RisesDanska kvikmyndin The Hunt, eða Jagten, er tilnefnd í flokki bestu erlendra mynda. Besta heimildarmynd í fullri lengdThe Act of KillingCutie and the BoxerDirty WarsThe Square20 Feet from StardomBesta kvikmyndatakaGravity:Emmanuel LubezkiInside Llewyn Davis:Bruno DelbonnelNebraska:Phedon PapamichaelPrisoners:Roger DeakinsThe Grandmaster:Philippe Le SourdBesta klipping12 Years a SlaveAmerican HustleGravityCaptain PhillipsDallas Buyers ClubBesta listræna stjórnun12 Years a SlaveAmerican HustleGravity The Great GatsbyHerBesta búningahönnunAmerican HustleThe Great Gatsby12 Years a SlaveThe GrandmasterThe Invisible WomanBesta hár og förðunDallas Buyers ClubJackass Presents: Bad GrandpaThe Lone RangerBono og félagar í U2 eru tilnefndir fyrir besta lag, en þeir unnu til Golden Globe-verðlauna um síðustu helgi.mynd/afp Besta kvikmyndatónlistThe Book Thief:John WilliamsGravity:Steven PriceHer:William Butler og Owen PallettSaving Mr. Banks:Thomas NewmanPhilomena:Alexandre DesplatBesta lagDespicable Me 2:Pharrell Williams(Happy)Frozen:Kristen Anderson-Lopez, Robert Lopez(Let It Go)Mandela: Long Walk to Freedom:Bono, Adam Clayton, The Edge, Larry Mullen Jr., Brian Burton(Ordinary Love)Alone:Bruce Broughton(Alone Yet Not Alone)Her:Karen O(The Moon Song)Bestu tæknibrellurGravityThe Hobbit: The Desolation of SmaugIron Man 3The Lone RangerStar Trek Into DarknessBesta hljóðblöndunGravity The Hobbit: The Desolation of Smaug Captain Phillips Inside Llewyn Davis Lone SurvivorBesta hljóðklippingAll Is LostCaptain PhillipsGravityThe Hobbit: The Desolation of SmaugLone SurvivorIron Man 3 er tilnefnd fyrir bestu tæknibrellur. Besta stutta heimildarmyndCavediggerFacing FearKarama Has No WallsThe Lady In Number 6Prison Terminal: The Last Days of Private Jack HallBesta stutta teiknimyndFeralGet a Horse!Mr HublotPossessionsRoom on the BroomBesta leikna stuttmyndAquel no era yoJust Before Losing EverythingHeliumDo I Have to Take Care of Everything?The Voorman ProblemHér fyrir neðan má sjá kynningarstiklur myndanna níu sem tilnefndar eru í flokkinum „Besta kvikmynd“. Óskarsverðlaunaafhendingin fer fram 2. mars.
Golden Globes Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira