LeBron og Durant fengu flest atkvæði / Byrjunarlið Stjörnuleiks NBA klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2014 09:15 Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat. Vísir/NordicPhotos/Getty Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. NBA tilkynnti í gær hvaða leikmenn fengu flest atkvæði hjá áhugamönnum um NBA-körfuboltann en þar með var ljóst hvaða fimm leikmenn byrja hjá Austrinu og Vestrinu. Það eru kynslóðarskipti í stjörnuhópnum og í fyrsta sinn frá árinu 2000 eru fjórir leikmenn í fyrsta sinn í hópi þeirra tíu sem fengu flest atkvæði. LeBron James fékk næstflest atkvæði í fyrra á eftir Kobe Bryant en meiðsli og fjarvera Kobe þýddi að James átti greiða leið á toppinn. James, besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, fékk alls meira en 1,4 milljón atkvæða og var um 20 þúsund atkvæðum á undan næsta manni sem var eins og áður sagði Kevin Durant. LeBron James byrjar því hjá Austurdeildinni ásamt þeim Carmelo Anthony frá New York Knicks, Dwyane Wade frá Miami Heat, Paul George frá Indiana Pacers og Kyrie Irving frá Cleveland Cavaliers. Kevin Durant er í byrjunarliði Vesturdeildarinnar ásamt þeim Blake Griffin frá Los Angeles Clippers, Stephen Curry frá Golden State Warriors, Kevin Love frá Minnesota Timberwolves og þá var hinn meiddi Kobe Bryant einnig kosinn í liðið þrátt fyrir að hafa aðeins leikið sex leiki á tímabilinu.Flest atkvæði í kosningu fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar 2014:AusturdeildinFramherjar/Miðherjar 1. LeBron James, Miami Heat: 1,416,419 (10. sinn) 2. Paul George, Indiana Pacers: 1,211,318 (2. sinn) 3. Carmelo Anthony, New York Knicks: 935,702 (7. sinn) ---- 4. Roy Hibbert, Indiana Pacers: 524,809 5. Chris Bosh, Miami Heat: 406,867 6. Kevin Garnett, Brooklyn Nets: 209,398 7. Joakim Noah, Chicago Bulls: 181,145 8. Andre Drummond, Detroit Pistons: 163,798 9. Tyson Chandler, New York Knicks: 137,512 10. Luol Deng, Cleveland Cavaliers: 121,754 11. Jeff Green, Boston Celtics: 121,040 12. Carlos Boozer, Chicago Bulls: 103,502 13. David West, Indiana Pacers: 95,363 14. Paul Pierce, Brooklyn Nets: 95,034 15. Josh Smith, Detroit Pistons: 75,433Bakverðir 1. Dwyane Wade, Miami Heat: 929,542 (10. sinn) 2. Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers: 860,221 (2. sinn) ---- 3. John Wall, Washington Wizards: 393,129 4. Derrick Rose, Chicago Bulls: 359,546 5. Ray Allen, Miami Heat: 250,909 6. Rajon Rondo, Boston Celtics: 174,654 7. Lance Stephenson, Indiana Pacers: 148,382 8. DeMar DeRozan, Toronto Raptors: 131,228 9. George Hill, Indiana Pacers: 129,533 10. Deron Williams, Brooklyn Nets: 126,423- Vesturdeildin -Framherjar/Miðherjar 1. Kevin Durant, Oklahoma City Thunder: 1,396,294 (5. sinn) 2. Blake Griffin, Los Angeles Clippers: 688,466 (4. sinn) 3. Kevin Love, Minnesota Timberwolves: 661,246 (3. sinn) ---- 4. Dwight Howard, Houston Rockets: 653,318 5. LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers: 609,172 6. Tim Duncan, San Antonio Spurs: 492,657 7. Anthony Davis, New Orleans Pelicans: 286,247 8. Andre Iguodala, Golden State Warriors: 266,611 9. DeMarcus Cousins, Sacramento Kings: 255,005 10. Pau Gasol, Los Angeles Lakers: 247,323 11. David Lee, David Lee: 232,210 12. Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks: 201,873 13. Chandler Parsons, Houston Rockets: 174,512 14. Omer Asik, Houston Rockets: 130,344 15. Andrew Bogut, Golden State Warriors: 127,947Bakverðir 1. Stephen Curry, Golden State Warriors: 1,047,281 (Nýliði) 2. Kobe Bryant, Los Angeles Lakers: 988,884 (16. sinn) ---- 3. Chris Paul, Los Angeles Clippers: 804,309 4. Jeremy Lin, Houston Rockets: 628,818 5. James Harden, Houston Rockets: 470,381 6. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder: 317,338 7. Damian Lillard, Portland Trail Blazers: 280,966 8. Tony Parker, San Antonio Spurs: 258,751 9. Klay Thompson, Golden State Warriors: 162,984 10. Ricky Rubio, Minnesota Timberwolves: 124,230Vísir/NordicPhotos/Getty NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. NBA tilkynnti í gær hvaða leikmenn fengu flest atkvæði hjá áhugamönnum um NBA-körfuboltann en þar með var ljóst hvaða fimm leikmenn byrja hjá Austrinu og Vestrinu. Það eru kynslóðarskipti í stjörnuhópnum og í fyrsta sinn frá árinu 2000 eru fjórir leikmenn í fyrsta sinn í hópi þeirra tíu sem fengu flest atkvæði. LeBron James fékk næstflest atkvæði í fyrra á eftir Kobe Bryant en meiðsli og fjarvera Kobe þýddi að James átti greiða leið á toppinn. James, besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, fékk alls meira en 1,4 milljón atkvæða og var um 20 þúsund atkvæðum á undan næsta manni sem var eins og áður sagði Kevin Durant. LeBron James byrjar því hjá Austurdeildinni ásamt þeim Carmelo Anthony frá New York Knicks, Dwyane Wade frá Miami Heat, Paul George frá Indiana Pacers og Kyrie Irving frá Cleveland Cavaliers. Kevin Durant er í byrjunarliði Vesturdeildarinnar ásamt þeim Blake Griffin frá Los Angeles Clippers, Stephen Curry frá Golden State Warriors, Kevin Love frá Minnesota Timberwolves og þá var hinn meiddi Kobe Bryant einnig kosinn í liðið þrátt fyrir að hafa aðeins leikið sex leiki á tímabilinu.Flest atkvæði í kosningu fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar 2014:AusturdeildinFramherjar/Miðherjar 1. LeBron James, Miami Heat: 1,416,419 (10. sinn) 2. Paul George, Indiana Pacers: 1,211,318 (2. sinn) 3. Carmelo Anthony, New York Knicks: 935,702 (7. sinn) ---- 4. Roy Hibbert, Indiana Pacers: 524,809 5. Chris Bosh, Miami Heat: 406,867 6. Kevin Garnett, Brooklyn Nets: 209,398 7. Joakim Noah, Chicago Bulls: 181,145 8. Andre Drummond, Detroit Pistons: 163,798 9. Tyson Chandler, New York Knicks: 137,512 10. Luol Deng, Cleveland Cavaliers: 121,754 11. Jeff Green, Boston Celtics: 121,040 12. Carlos Boozer, Chicago Bulls: 103,502 13. David West, Indiana Pacers: 95,363 14. Paul Pierce, Brooklyn Nets: 95,034 15. Josh Smith, Detroit Pistons: 75,433Bakverðir 1. Dwyane Wade, Miami Heat: 929,542 (10. sinn) 2. Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers: 860,221 (2. sinn) ---- 3. John Wall, Washington Wizards: 393,129 4. Derrick Rose, Chicago Bulls: 359,546 5. Ray Allen, Miami Heat: 250,909 6. Rajon Rondo, Boston Celtics: 174,654 7. Lance Stephenson, Indiana Pacers: 148,382 8. DeMar DeRozan, Toronto Raptors: 131,228 9. George Hill, Indiana Pacers: 129,533 10. Deron Williams, Brooklyn Nets: 126,423- Vesturdeildin -Framherjar/Miðherjar 1. Kevin Durant, Oklahoma City Thunder: 1,396,294 (5. sinn) 2. Blake Griffin, Los Angeles Clippers: 688,466 (4. sinn) 3. Kevin Love, Minnesota Timberwolves: 661,246 (3. sinn) ---- 4. Dwight Howard, Houston Rockets: 653,318 5. LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers: 609,172 6. Tim Duncan, San Antonio Spurs: 492,657 7. Anthony Davis, New Orleans Pelicans: 286,247 8. Andre Iguodala, Golden State Warriors: 266,611 9. DeMarcus Cousins, Sacramento Kings: 255,005 10. Pau Gasol, Los Angeles Lakers: 247,323 11. David Lee, David Lee: 232,210 12. Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks: 201,873 13. Chandler Parsons, Houston Rockets: 174,512 14. Omer Asik, Houston Rockets: 130,344 15. Andrew Bogut, Golden State Warriors: 127,947Bakverðir 1. Stephen Curry, Golden State Warriors: 1,047,281 (Nýliði) 2. Kobe Bryant, Los Angeles Lakers: 988,884 (16. sinn) ---- 3. Chris Paul, Los Angeles Clippers: 804,309 4. Jeremy Lin, Houston Rockets: 628,818 5. James Harden, Houston Rockets: 470,381 6. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder: 317,338 7. Damian Lillard, Portland Trail Blazers: 280,966 8. Tony Parker, San Antonio Spurs: 258,751 9. Klay Thompson, Golden State Warriors: 162,984 10. Ricky Rubio, Minnesota Timberwolves: 124,230Vísir/NordicPhotos/Getty
NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira