Úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla | Pavel sjóðheitur 28. febrúar 2014 15:23 Vísir/Vilhelm Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. KR og Grindavík unnu auðvelda sigra en framlengja þurfti á Ísafirði þar sem ÍR var í heimsókn. Framlengingin var heldur betur spennandi en endaði með því að ÍR vann eins stigs sigur eftir mikla baráttu. Það stoppar fátt KR þessa dagana og ekki síst virðist vera erfitt að stöðva KR-inginn Pavel Ermolinskij sem var með tvöfalda þrennu annan leikinn í röð. KR á deildarmeistaratitilinn vísan.Úrslit:Þór Þ.-KR 78-99 (23-30, 14-23, 25-21, 16-25) Þór Þ.: Mike Cook Jr. 26/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 18/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 13/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 10/7 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/14 fráköst, Emil Karel Einarsson 3, Matthías Orri Elíasson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0. KR: Martin Hermannsson 21, Demond Watt Jr. 20/8 fráköst/4 varin skot, Darri Hilmarsson 16/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 14/11 fráköst/10 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7, Brynjar Þór Björnsson 6, Högni Fjalarsson 3, Jón Orri Kristjánsson 2, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Illugi Steingrímsson 0, Sólón Svan Hjördisarson 0.Njarðvík-Grindavík 79-90 (23-19, 18-19, 16-27, 22-25) Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 stoðsendingar, Tracy Smith Jr. 23/13 fráköst, Logi Gunnarsson 16/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 5/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 3, Ágúst Orrason 0/5 fráköst, Atli Karl Sigurbjartsson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Magnús Már Traustason 0, Egill Jónasson 0/5 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Guðnason 0. Grindavík: Þorleifur Ólafsson 26, Earnest Lewis Clinch Jr. 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/9 fráköst/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 16/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 6/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 6/9 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 0/4 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Kjartan Helgi Steinþórsson 0.KFÍ-ÍR 83-84 (24-18, 15-17, 18-23, 16-15, 10-11) KFÍ: Joshua Brown 32/7 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/13 fráköst, Ágúst Angantýsson 13/9 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 8/4 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 7/6 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 4, Valur Sigurðsson 2/5 fráköst, Óskar Kristjánsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0. ÍR: Sveinbjörn Claessen 32/4 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 21/10 fráköst/6 stoðsendingar, Nigel Moore 12/12 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9, Hjalti Friðriksson 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 2, Birgir Þór Sverrisson 0, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0/4 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. KR og Grindavík unnu auðvelda sigra en framlengja þurfti á Ísafirði þar sem ÍR var í heimsókn. Framlengingin var heldur betur spennandi en endaði með því að ÍR vann eins stigs sigur eftir mikla baráttu. Það stoppar fátt KR þessa dagana og ekki síst virðist vera erfitt að stöðva KR-inginn Pavel Ermolinskij sem var með tvöfalda þrennu annan leikinn í röð. KR á deildarmeistaratitilinn vísan.Úrslit:Þór Þ.-KR 78-99 (23-30, 14-23, 25-21, 16-25) Þór Þ.: Mike Cook Jr. 26/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 18/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 13/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 10/7 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/14 fráköst, Emil Karel Einarsson 3, Matthías Orri Elíasson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0. KR: Martin Hermannsson 21, Demond Watt Jr. 20/8 fráköst/4 varin skot, Darri Hilmarsson 16/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 14/11 fráköst/10 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7, Brynjar Þór Björnsson 6, Högni Fjalarsson 3, Jón Orri Kristjánsson 2, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Illugi Steingrímsson 0, Sólón Svan Hjördisarson 0.Njarðvík-Grindavík 79-90 (23-19, 18-19, 16-27, 22-25) Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 stoðsendingar, Tracy Smith Jr. 23/13 fráköst, Logi Gunnarsson 16/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 5/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 3, Ágúst Orrason 0/5 fráköst, Atli Karl Sigurbjartsson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Magnús Már Traustason 0, Egill Jónasson 0/5 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Guðnason 0. Grindavík: Þorleifur Ólafsson 26, Earnest Lewis Clinch Jr. 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/9 fráköst/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 16/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 6/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 6/9 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 0/4 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Kjartan Helgi Steinþórsson 0.KFÍ-ÍR 83-84 (24-18, 15-17, 18-23, 16-15, 10-11) KFÍ: Joshua Brown 32/7 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/13 fráköst, Ágúst Angantýsson 13/9 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 8/4 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 7/6 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 4, Valur Sigurðsson 2/5 fráköst, Óskar Kristjánsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0. ÍR: Sveinbjörn Claessen 32/4 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 21/10 fráköst/6 stoðsendingar, Nigel Moore 12/12 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9, Hjalti Friðriksson 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 2, Birgir Þór Sverrisson 0, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0/4 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira