Fyrsta markið og 100. landsleikurinn | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 19:15 Stelpurnar fagna fyrsta landsliðsmarki Mist Edvardsdóttur. Mynd/KSÍ Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg, silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. Þær komu sterkar til baka eftir skellinn gegn Þýskalandi í fyrsta leik.Mist Edvardsdóttir skoraði fyrra mark Íslands sem var jafnframt hennar fyrsta landsliðsmark en það var svo markadrottningin HarpaÞorsteinsdóttir sem tryggði Íslandi sigurinn á 85. mínútu eftir að Noregur hafði jafnað metin.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu fyrir leikinn í dag en hann ætlar að leyfa öllum að spila á mótinu. Það eru kynslóðaskipti í íslenska landsliðinu og ungir og óreyndir leikmenn í hópnum. Þeir stóðu sig vel í dag.Þóra B. Helgadóttir, aðalmarkvörður Íslands til margra ára, spilaði sinn 100. landsleik í dag en náði því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Hún fékk þó sigur ofan á að ná þessum merkisáfanga. Hér að neðan má sjá myndir sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók á leiknum gegn Noregi á Algarve íd ag.Þóra fer fyrir liðinu í sínum 100. landsleik.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson og aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson.Mynd/KSÍFyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir með boltann.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir teygir sig á eftir knettinum.Mynd/KSÍFanndís Friðriksdóttir á hlaupum gegn Noregi.Mynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7. mars 2014 15:55 Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7. mars 2014 17:10 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7. mars 2014 17:20 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg, silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. Þær komu sterkar til baka eftir skellinn gegn Þýskalandi í fyrsta leik.Mist Edvardsdóttir skoraði fyrra mark Íslands sem var jafnframt hennar fyrsta landsliðsmark en það var svo markadrottningin HarpaÞorsteinsdóttir sem tryggði Íslandi sigurinn á 85. mínútu eftir að Noregur hafði jafnað metin.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu fyrir leikinn í dag en hann ætlar að leyfa öllum að spila á mótinu. Það eru kynslóðaskipti í íslenska landsliðinu og ungir og óreyndir leikmenn í hópnum. Þeir stóðu sig vel í dag.Þóra B. Helgadóttir, aðalmarkvörður Íslands til margra ára, spilaði sinn 100. landsleik í dag en náði því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Hún fékk þó sigur ofan á að ná þessum merkisáfanga. Hér að neðan má sjá myndir sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók á leiknum gegn Noregi á Algarve íd ag.Þóra fer fyrir liðinu í sínum 100. landsleik.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson og aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson.Mynd/KSÍFyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir með boltann.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir teygir sig á eftir knettinum.Mynd/KSÍFanndís Friðriksdóttir á hlaupum gegn Noregi.Mynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍ
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7. mars 2014 15:55 Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7. mars 2014 17:10 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7. mars 2014 17:20 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7. mars 2014 15:55
Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7. mars 2014 17:10
Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26
Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7. mars 2014 17:20