Jared Leto skemmdi Óskarsstyttuna sína 5. mars 2014 21:00 Jared Leto Vísir/Getty Jared Leto, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Dallas Buyers Club á sunnudaginn, sagði frá því í viðtali við Entertainment Tonight, í Kanada, að hann væri búinn að skemma styttuna sína. „Ég var að leyfa samstarfsfélögum mínum að taka mynd af sér með styttuna og ég hélt á henni niður stiga og negldi henni í handriðið og það kom dæld í bakið á henni,“ sagði Leto í viðtalinu. „Svona er þetta bara. Hún er orðin... Lifuð,“ sagði Leto, og lét skemmdirnar ekki á sig fá. „Styttan er núna inn í eldhúsi hjá mér, og er vernduð af vegan smjöri og poka af poppi,“ bætti hann við. „Þið vitið, stytturnar enda alltaf í eldhúsinu vegna þess að þangað fer ég fyrst þegar ég kem heim. Læt frá mér lyklana, fer úr jakkanum.... og set Óskarsstyttuna í eldhúsið.“ Tengdar fréttir Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42 12 Years a Slave valin besta myndin Nokkrir álitsgjafar spá í spilin fyrir því hverjir vinna Óskarsverðlaunin á sunnudag. 1. mars 2014 12:30 Spáð í Óskarskjólana Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. 26. febrúar 2014 12:00 Hárgreiðslur á Óskarnum Jared Leto var ekki síðri en leikkonurnar. 3. mars 2014 12:30 Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20 Litadýrð á rauða dreglinum Independent Spirit-verðlaunin voru afhent í gær. 2. mars 2014 16:00 Reyndi að stela Óskarsstyttunni Jennifer Lawrence ekki sátt með tapið. 3. mars 2014 17:30 Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00 Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Jared Leto, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Dallas Buyers Club á sunnudaginn, sagði frá því í viðtali við Entertainment Tonight, í Kanada, að hann væri búinn að skemma styttuna sína. „Ég var að leyfa samstarfsfélögum mínum að taka mynd af sér með styttuna og ég hélt á henni niður stiga og negldi henni í handriðið og það kom dæld í bakið á henni,“ sagði Leto í viðtalinu. „Svona er þetta bara. Hún er orðin... Lifuð,“ sagði Leto, og lét skemmdirnar ekki á sig fá. „Styttan er núna inn í eldhúsi hjá mér, og er vernduð af vegan smjöri og poka af poppi,“ bætti hann við. „Þið vitið, stytturnar enda alltaf í eldhúsinu vegna þess að þangað fer ég fyrst þegar ég kem heim. Læt frá mér lyklana, fer úr jakkanum.... og set Óskarsstyttuna í eldhúsið.“
Tengdar fréttir Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42 12 Years a Slave valin besta myndin Nokkrir álitsgjafar spá í spilin fyrir því hverjir vinna Óskarsverðlaunin á sunnudag. 1. mars 2014 12:30 Spáð í Óskarskjólana Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. 26. febrúar 2014 12:00 Hárgreiðslur á Óskarnum Jared Leto var ekki síðri en leikkonurnar. 3. mars 2014 12:30 Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20 Litadýrð á rauða dreglinum Independent Spirit-verðlaunin voru afhent í gær. 2. mars 2014 16:00 Reyndi að stela Óskarsstyttunni Jennifer Lawrence ekki sátt með tapið. 3. mars 2014 17:30 Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00 Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42
12 Years a Slave valin besta myndin Nokkrir álitsgjafar spá í spilin fyrir því hverjir vinna Óskarsverðlaunin á sunnudag. 1. mars 2014 12:30
Spáð í Óskarskjólana Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. 26. febrúar 2014 12:00
Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20
Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00
Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23