Gísli Súrsson í forgrunni ferðaþjónustu í Dýrafirði Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2014 00:01 Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn. Áætlað er að fimm til sex manns verði í vinnu á víkingasvæði á Þingeyri þar sem Gísla saga Súrssonar verður í forgrunni. Víkingaskipið var smíðað á Þingeyri og sjósett fyrir sex árum. Þar er líka víkingagarður og þar verður hægt að sjá víkinga og helstu persónur Gíslasögu í fornaldarklæðum, en svæðið verður opið frá því snemma morguns og langt fram á kvöld í sumar. Jón Þórðarson, sem nýlega flutti frá Bíldudal til Þingeyrar, er að skipuleggja starfsemina. Hann segir að skipinu verð siglt í sjóstöng og sólarlagsferðir, farið verði í gönguferðir í Haukadal og máltíðir grillaðar, bæði um borð í skipinu og á víkingasvæðinu. Þar verði líka húsdýr. Gísla saga Súrssonar verður í forgrunni en Gísli bjó í Haukadal skammt utan Þingeyrar. Þar má enn sjá seftjörnina þar sem Gísli og félagar léku ísknattleik. Jón segir Gíslasögu mjög nákvæma í frásögnum af staðháttum og sögustaðirnir séu lítið breyttir frá því fyrir rúmum þúsund árum. Nánar er fjallað um víkingasvæðið og mannlífið á Þingeyri í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld. Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Um land allt Tengdar fréttir Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. 3. mars 2014 19:00 Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni? Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans. 8. mars 2014 00:01 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira
Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn. Áætlað er að fimm til sex manns verði í vinnu á víkingasvæði á Þingeyri þar sem Gísla saga Súrssonar verður í forgrunni. Víkingaskipið var smíðað á Þingeyri og sjósett fyrir sex árum. Þar er líka víkingagarður og þar verður hægt að sjá víkinga og helstu persónur Gíslasögu í fornaldarklæðum, en svæðið verður opið frá því snemma morguns og langt fram á kvöld í sumar. Jón Þórðarson, sem nýlega flutti frá Bíldudal til Þingeyrar, er að skipuleggja starfsemina. Hann segir að skipinu verð siglt í sjóstöng og sólarlagsferðir, farið verði í gönguferðir í Haukadal og máltíðir grillaðar, bæði um borð í skipinu og á víkingasvæðinu. Þar verði líka húsdýr. Gísla saga Súrssonar verður í forgrunni en Gísli bjó í Haukadal skammt utan Þingeyrar. Þar má enn sjá seftjörnina þar sem Gísli og félagar léku ísknattleik. Jón segir Gíslasögu mjög nákvæma í frásögnum af staðháttum og sögustaðirnir séu lítið breyttir frá því fyrir rúmum þúsund árum. Nánar er fjallað um víkingasvæðið og mannlífið á Þingeyri í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld.
Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Um land allt Tengdar fréttir Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. 3. mars 2014 19:00 Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni? Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans. 8. mars 2014 00:01 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira
Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. 3. mars 2014 19:00
Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni? Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans. 8. mars 2014 00:01