Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 17:45 Harpa Þorsteinsdóttir reynir að ná boltanum af Katrínu Ómarsdóttur. Mynd/KSÍ Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta hefja leik á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun þegar þær mæta Evrópumeisturum Þýskalands. Þær spila svo einnig við Noreg og Kína í riðlakeppninni áður en kemur að leik um sæti. Þær mættu til Algarve seint í gærkvöldi og var nokkur þreyta í stelpunum á fyrri æfingu dagsins. Stelpurnar voru þó hressar að vanda og spenntar fyrir erfiðum leik gegn Evrópumeisturunum á morgun. Ísland lenti í níunda sæti á Algarve-mótinu í fyrra en bestum árangri náði liðið árið 2011 þegar það komst alla leið í úrslit. Bandaríkin höfðu þó betur í úrslitaleiknum sjálfum.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, stýrir stelpunum nú á sínu fyrsta Algarve-móti og fær heldur betur alvöru leiki en Þýskaland og Noregur mættust t.am. í úrslitaleik Evrópumótsins síðasta sumar. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu landsliðsins á Algarve í dag sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók.Hitakrem borið á Fanndís Friðriksdóttur með eðlilegum svipbrigðum.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir á „rúlllunni“.Mynd/KSÍMyndarlegur hópur skokkar sig í gang.Mynd/KSÍKatrín Ómarsdóttir hress og Þóra B. Helgadóttir skokkar með henni.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, ræðir við stúlkurnar.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir skokkar í Algarve ásamt stelpunum.Mynd/KSÍDagný Brynjarsdóttir í upphitun.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir.Mynd/KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta hefja leik á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun þegar þær mæta Evrópumeisturum Þýskalands. Þær spila svo einnig við Noreg og Kína í riðlakeppninni áður en kemur að leik um sæti. Þær mættu til Algarve seint í gærkvöldi og var nokkur þreyta í stelpunum á fyrri æfingu dagsins. Stelpurnar voru þó hressar að vanda og spenntar fyrir erfiðum leik gegn Evrópumeisturunum á morgun. Ísland lenti í níunda sæti á Algarve-mótinu í fyrra en bestum árangri náði liðið árið 2011 þegar það komst alla leið í úrslit. Bandaríkin höfðu þó betur í úrslitaleiknum sjálfum.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, stýrir stelpunum nú á sínu fyrsta Algarve-móti og fær heldur betur alvöru leiki en Þýskaland og Noregur mættust t.am. í úrslitaleik Evrópumótsins síðasta sumar. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu landsliðsins á Algarve í dag sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók.Hitakrem borið á Fanndís Friðriksdóttur með eðlilegum svipbrigðum.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir á „rúlllunni“.Mynd/KSÍMyndarlegur hópur skokkar sig í gang.Mynd/KSÍKatrín Ómarsdóttir hress og Þóra B. Helgadóttir skokkar með henni.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, ræðir við stúlkurnar.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir skokkar í Algarve ásamt stelpunum.Mynd/KSÍDagný Brynjarsdóttir í upphitun.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir.Mynd/KSÍ
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43