Markmið verkfalls varla að fatlaðir lendi á hrakhólum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 14:40 "Það er alltaf fólk hérna hjá okkur og krakkarnir geta komið þegar tími fellur niður í skólanum. Líka í desember og maí þegar skólarnir detta í prófatíma og skóladagar fatlaðra eru skertir.“ VÍSIR/GVA Ungmennahúsið á Akranesi er með opið fyrir fötluð ungmenni á daginn á meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur. „Það er alltaf opið hjá okkur yfir veturinn,“ segir Heiðrún Janusardóttir, verkefnisstjóri æskulýðs- og forvarnarmála hjá frístundamiðstöðinni Þorpinu í ungmennahúsinu. „Það er alltaf fólk hérna hjá okkur og krakkarnir geta komið þegar tími fellur niður í skólanum. Líka í desember og maí þegar skólarnir detta í prófatíma og skóladagar fatlaðra eru skertir.“ „Við lítum svo á að við séum að styðja við fatlaða krakka í frístundum þeirra hvenær sem þær eru,“ segir hún. „Sá sem er með fötlun þannig að hann þurfi aðstoð í frístundum, þá fær hann hana.“ Þau líti ekki á þetta sem verkfallsbrot enda geti markmið verkfallsins varla verið að þessi hópur ungmenna lendi á hrakhólum. Formaður verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara, Sigurður Ingi Andrésson, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að þau litu ekki á það sem verkfallsbrot að bæjarfélög bjóði upp á frístundarúrræði fyrir fötluð ungmenni á daginn. „Ef það eru ekki okkar félagsmenn sem fengnir eru til starfa og engin kennsla sem fer fram, höfum við ekkert á móti því, það er bara ekki á okkar vegum,“ segir Sigurður.Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtaka Þroskahjálpar sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að borgaryfirvöld segðu það ekki á sína ábyrgð að setja fjármagn í frístundarúrræði fyrir fötluð börn. Auk þess sem slíkt væri verkfallsbrot. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna "Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. 19. mars 2014 11:33 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira
Ungmennahúsið á Akranesi er með opið fyrir fötluð ungmenni á daginn á meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur. „Það er alltaf opið hjá okkur yfir veturinn,“ segir Heiðrún Janusardóttir, verkefnisstjóri æskulýðs- og forvarnarmála hjá frístundamiðstöðinni Þorpinu í ungmennahúsinu. „Það er alltaf fólk hérna hjá okkur og krakkarnir geta komið þegar tími fellur niður í skólanum. Líka í desember og maí þegar skólarnir detta í prófatíma og skóladagar fatlaðra eru skertir.“ „Við lítum svo á að við séum að styðja við fatlaða krakka í frístundum þeirra hvenær sem þær eru,“ segir hún. „Sá sem er með fötlun þannig að hann þurfi aðstoð í frístundum, þá fær hann hana.“ Þau líti ekki á þetta sem verkfallsbrot enda geti markmið verkfallsins varla verið að þessi hópur ungmenna lendi á hrakhólum. Formaður verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara, Sigurður Ingi Andrésson, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að þau litu ekki á það sem verkfallsbrot að bæjarfélög bjóði upp á frístundarúrræði fyrir fötluð ungmenni á daginn. „Ef það eru ekki okkar félagsmenn sem fengnir eru til starfa og engin kennsla sem fer fram, höfum við ekkert á móti því, það er bara ekki á okkar vegum,“ segir Sigurður.Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtaka Þroskahjálpar sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að borgaryfirvöld segðu það ekki á sína ábyrgð að setja fjármagn í frístundarúrræði fyrir fötluð börn. Auk þess sem slíkt væri verkfallsbrot.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna "Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. 19. mars 2014 11:33 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira
Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00
Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna "Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. 19. mars 2014 11:33
Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20