Tiger ekki með á Bay Hill 18. mars 2014 22:54 Tiger Woods. Vísir/Getty Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. Woods á titil að verja á mótinu en hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli að undanförnu. Hann bindur þó enn vonir við að ná fyrsta risamóti ársins, Masters-mótinu í næsta mánuði. „Ég hringdi sjálfur í Arnold til að segja honum að ég gæti ekki tekið þátt í mótinu hans þetta árið,“ kom fram í yfirlýsingu sem Woods sendi frá sér í kvöld. „Mér þykir þetta leitt fyrir hönd allra þeirra sem koma að mótinu en því miður hafa krampar og verki í bakinu mínu ekki minnkað.“ Woods hætti keppni á Honda Classic-mótinu fyrr í þessum mánuði eftir þrettán holur á lokahringnum. Hann vann síðast mót í ágúst síðastliðnum en Masters-mótið, sem Tiger vann síðast árið 2005, hefst þann 10. apríl. Sýnt verður frá boðsmóti Arnold Palmer í beinni útsending á Golfstöðinni um helgina. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. Woods á titil að verja á mótinu en hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli að undanförnu. Hann bindur þó enn vonir við að ná fyrsta risamóti ársins, Masters-mótinu í næsta mánuði. „Ég hringdi sjálfur í Arnold til að segja honum að ég gæti ekki tekið þátt í mótinu hans þetta árið,“ kom fram í yfirlýsingu sem Woods sendi frá sér í kvöld. „Mér þykir þetta leitt fyrir hönd allra þeirra sem koma að mótinu en því miður hafa krampar og verki í bakinu mínu ekki minnkað.“ Woods hætti keppni á Honda Classic-mótinu fyrr í þessum mánuði eftir þrettán holur á lokahringnum. Hann vann síðast mót í ágúst síðastliðnum en Masters-mótið, sem Tiger vann síðast árið 2005, hefst þann 10. apríl. Sýnt verður frá boðsmóti Arnold Palmer í beinni útsending á Golfstöðinni um helgina.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira