Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 10:43 Hér má sjá snjóþyngsli á Ólafsfirði. Ólafsfjarðarvegi verður opnaður innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun um óákveðinn tíma vegna slyss. Í tilkynningu frá Guðmyndi Fylkissyni, aðalvarðstjóra Lögreglunnar, kemur fram að unnið sé að því að fjarlæga bíla af vettvangi svo hægt sé að opna veginn aftur. Slæmar aðstæður eru víða á vegum landsins. Í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Siglufjarðavegur frá Siglufirði að fljótum sé lokaður vegna snjóflóðahættu. Tilkynning vegagerðarinnar hljóðar svo í heild sinni:Hálkublettir er á Sandskeiði, á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi.Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir nokkuð víða. Hálka er á Bröttubrekku og í Svínadal. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka á flestum leiðum.Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi og éljagangur á stöku stað þá aðalega við ströndina. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Ófært er á Hólasandi.Opið er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og þar er hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði.Á Austurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Snjóþekja er á Fjarðarheiði og Vatnskarði eystra en hálka í Oddskarði. Greiðfært er síðan að mestu frá Reyðarfirði og áfram með suðausturströndinni en þó eru hálkublettir frá Streiti að Djúpavogi.Áætlað er að moka alla daga ef veður leyfir en stytta þjónustutíma og miða hann við að opið sé milli klukkan 13 og 17. Að sjálfsögðu má búast við að vegurinn verði opinn lengur ef veður er gott.Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar yfir nóttina, frá kl. 21:00 til kl. 06:00 að morgni. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar og virða hraðatakmarkanir meðan á framkvæmdum stendur. Veður Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Ólafsfjarðarvegi verður opnaður innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun um óákveðinn tíma vegna slyss. Í tilkynningu frá Guðmyndi Fylkissyni, aðalvarðstjóra Lögreglunnar, kemur fram að unnið sé að því að fjarlæga bíla af vettvangi svo hægt sé að opna veginn aftur. Slæmar aðstæður eru víða á vegum landsins. Í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Siglufjarðavegur frá Siglufirði að fljótum sé lokaður vegna snjóflóðahættu. Tilkynning vegagerðarinnar hljóðar svo í heild sinni:Hálkublettir er á Sandskeiði, á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi.Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir nokkuð víða. Hálka er á Bröttubrekku og í Svínadal. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka á flestum leiðum.Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi og éljagangur á stöku stað þá aðalega við ströndina. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Ófært er á Hólasandi.Opið er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og þar er hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði.Á Austurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Snjóþekja er á Fjarðarheiði og Vatnskarði eystra en hálka í Oddskarði. Greiðfært er síðan að mestu frá Reyðarfirði og áfram með suðausturströndinni en þó eru hálkublettir frá Streiti að Djúpavogi.Áætlað er að moka alla daga ef veður leyfir en stytta þjónustutíma og miða hann við að opið sé milli klukkan 13 og 17. Að sjálfsögðu má búast við að vegurinn verði opinn lengur ef veður er gott.Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar yfir nóttina, frá kl. 21:00 til kl. 06:00 að morgni. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar og virða hraðatakmarkanir meðan á framkvæmdum stendur.
Veður Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira