Mascherano: Ekki drepa okkur strax - það er bara mars! Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. mars 2014 09:00 Javier Mascherano segir hungur í liði Barcelona. Vísir/Getty Javier Mascherano, leikmaður Spánarmeistara Barcelona, segir engin vandamál vera innan herbúða liðsins og þar séu allir einbeittir á að vinna titla á þessu tímabili eins og alltaf. Barcelona tapaði mjög óvænt fyrir Real Valladolid í spænsku deildinni um helgina og er nú fjórum stigum á eftir erkifjendunum í Real Madrid í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Mascherano er aftur á móti sannfærður um að hungrið sé enn til staðar enda er liðið ekki úr leik í baráttunni um titilinn auk þess sem það er komið í úrslit spænska Konungsbikars og er í forystu gegn Man. City fyrir seinni leikinn í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. „Við erum 2-0 yfir. Við erum ekkert svo slæmir. Þetta er gott tækifæri til að reyna komast í átta liða úrslitin,“ sagði Mascherano við blaðamenn í gær. „Markmiðið er alltaf að vinna titla en okkur ber skylda á þessu stigi tímabilsins að vera í baráttunni um þá alla. Ef allt gengur upp þá eigum við 18 leiki eftir á tímabilinu held ég.“ „Við skulum bara sjá hvernig þetta allt fer á endanum. Bíðið með að drepa okkur þar til við liggjum á dánarbeðinu. Ekki drepa okkur strax, það er nú bara mars!“ sagði Javier Mascherano. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11. mars 2014 09:45 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Javier Mascherano, leikmaður Spánarmeistara Barcelona, segir engin vandamál vera innan herbúða liðsins og þar séu allir einbeittir á að vinna titla á þessu tímabili eins og alltaf. Barcelona tapaði mjög óvænt fyrir Real Valladolid í spænsku deildinni um helgina og er nú fjórum stigum á eftir erkifjendunum í Real Madrid í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Mascherano er aftur á móti sannfærður um að hungrið sé enn til staðar enda er liðið ekki úr leik í baráttunni um titilinn auk þess sem það er komið í úrslit spænska Konungsbikars og er í forystu gegn Man. City fyrir seinni leikinn í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. „Við erum 2-0 yfir. Við erum ekkert svo slæmir. Þetta er gott tækifæri til að reyna komast í átta liða úrslitin,“ sagði Mascherano við blaðamenn í gær. „Markmiðið er alltaf að vinna titla en okkur ber skylda á þessu stigi tímabilsins að vera í baráttunni um þá alla. Ef allt gengur upp þá eigum við 18 leiki eftir á tímabilinu held ég.“ „Við skulum bara sjá hvernig þetta allt fer á endanum. Bíðið með að drepa okkur þar til við liggjum á dánarbeðinu. Ekki drepa okkur strax, það er nú bara mars!“ sagði Javier Mascherano.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11. mars 2014 09:45 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11. mars 2014 09:45