NBA: Sextán sigrar í röð hjá Spurs - þrennur hjá LeBron og Love Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2014 10:30 Stuðningsmenn Spurs í nótt. Vísir/AP San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta og það lítur ekki út fyrir annað en Tim Duncan og félagar verði með besta árangurinn í deildarkeppninni í ár. LeBron James var með þrennu í sigri Miami Heat sem vann einn leik á Indiana Pacers sem tapaði á sama tíma fyrir Washington Wizards. Kevin Love var einnig með þrennu þegar Minnesota skoraði 143 stig á Los Angeles Lakers og Kevin Durant fór í 25 stigin í 37. leiknum í röð.Marco Belinelli skoraði 27 stig og Tim Duncan var með 20 stig þegar San Antonio Spurs vann 133-102 sigur á Denver Nuggets. Spurs er með þriggja leikja forskot á næstbesta liðið í Vesturdeildinni.LeBron James var með 17 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst þegar Miami Heat vann 110-78 sigur á Detroit Pistons en þetta var fyrsta þrenna hans á tímabilinu og sú 37. á ferlinum. James þurfti að skila sínu því Miami-liðið lék án þeirra Dwyane Wade, Mario Chalmers, Ray Allen og Greg Oden. Chris Bosh skoraði 15 stig fyrir Miami.Kevin Love skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar þegar Minnesota Timberwolves vann 143-107 sigur á Los Angeles Lakers. Nikola Pekovic skoraði 26 stig fyrir Minnesota og hitti úr 9 af 10 skotum sínum. Steve Nash spilaði með Lakers (4 stig og 6 stoðsendingar á 14 mínútum) en það hjálpaði lítið.Kevin Durant var með 29 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 94-81 sigur á Sacramento Kings en hann hvíldi allan fjórða leikhlutann. Þetta var 37. leikurinn í röð sem Durant skorar 25 stig eða meira og vantar hann nú aðeins þrjá leiki í viðbót til að jafna afrek Michael Jordan frá 1986-87 tímabilinu. Russell Westbrook skoraði 18 stig fyrir Thunder-liðið sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum.John Wall skoraði 20 stig fyrir Washington Wizards í 91-78 sigri á toppliði Austurdeildarinnar, Indian Pacers. Marcin Gortat var með 17 stig og 12 fráköst fyrir Washington-liðið sem hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Indiana með samtals 47 stigum. Paul George skoraði 19 stig fyrir Indiana og Lance Stephenson var með 13 stig og 14 fráköst en þetta var fjórða tap liðsins í röð á útivelli.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Orlando Magic - Charlotte Bobcats 110-105 (framlenging) Toronto Raptors - Boston Celtics 105-103 Washington Wizards - Indiana Pacers 91-78 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 108-97 Detroit Pistons - Miami Heat 78-110 Chicago Bulls - Portland Trail Blazers 74-91 Minnesota Timberwolves - LA Lakers 143-107 New Orleans Pelicans - Utah Jazz 102-95 Oklahoma City Thunder - Sacramento Kings 94-81 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 102-133 Phoenix Suns - New York Knicks 112-88 Golden State Warriors - Memphis Grizzlies 100-93Staðan í NBA-deildinni: NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta og það lítur ekki út fyrir annað en Tim Duncan og félagar verði með besta árangurinn í deildarkeppninni í ár. LeBron James var með þrennu í sigri Miami Heat sem vann einn leik á Indiana Pacers sem tapaði á sama tíma fyrir Washington Wizards. Kevin Love var einnig með þrennu þegar Minnesota skoraði 143 stig á Los Angeles Lakers og Kevin Durant fór í 25 stigin í 37. leiknum í röð.Marco Belinelli skoraði 27 stig og Tim Duncan var með 20 stig þegar San Antonio Spurs vann 133-102 sigur á Denver Nuggets. Spurs er með þriggja leikja forskot á næstbesta liðið í Vesturdeildinni.LeBron James var með 17 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst þegar Miami Heat vann 110-78 sigur á Detroit Pistons en þetta var fyrsta þrenna hans á tímabilinu og sú 37. á ferlinum. James þurfti að skila sínu því Miami-liðið lék án þeirra Dwyane Wade, Mario Chalmers, Ray Allen og Greg Oden. Chris Bosh skoraði 15 stig fyrir Miami.Kevin Love skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar þegar Minnesota Timberwolves vann 143-107 sigur á Los Angeles Lakers. Nikola Pekovic skoraði 26 stig fyrir Minnesota og hitti úr 9 af 10 skotum sínum. Steve Nash spilaði með Lakers (4 stig og 6 stoðsendingar á 14 mínútum) en það hjálpaði lítið.Kevin Durant var með 29 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 94-81 sigur á Sacramento Kings en hann hvíldi allan fjórða leikhlutann. Þetta var 37. leikurinn í röð sem Durant skorar 25 stig eða meira og vantar hann nú aðeins þrjá leiki í viðbót til að jafna afrek Michael Jordan frá 1986-87 tímabilinu. Russell Westbrook skoraði 18 stig fyrir Thunder-liðið sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum.John Wall skoraði 20 stig fyrir Washington Wizards í 91-78 sigri á toppliði Austurdeildarinnar, Indian Pacers. Marcin Gortat var með 17 stig og 12 fráköst fyrir Washington-liðið sem hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Indiana með samtals 47 stigum. Paul George skoraði 19 stig fyrir Indiana og Lance Stephenson var með 13 stig og 14 fráköst en þetta var fjórða tap liðsins í röð á útivelli.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Orlando Magic - Charlotte Bobcats 110-105 (framlenging) Toronto Raptors - Boston Celtics 105-103 Washington Wizards - Indiana Pacers 91-78 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 108-97 Detroit Pistons - Miami Heat 78-110 Chicago Bulls - Portland Trail Blazers 74-91 Minnesota Timberwolves - LA Lakers 143-107 New Orleans Pelicans - Utah Jazz 102-95 Oklahoma City Thunder - Sacramento Kings 94-81 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 102-133 Phoenix Suns - New York Knicks 112-88 Golden State Warriors - Memphis Grizzlies 100-93Staðan í NBA-deildinni:
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti