Snýr aftur í leikstjórastólinn þrátt fyrir slakt gengi 26. mars 2014 20:00 Madonna Vísir/Getty Madonna kemur til með að leikstýra nýrri mynd Adé: A Love story, kvikmynd byggðri á samnefndri skáldsögu eftir Rebeccu Walker. Madonna leikstýrði síðast myndinni W.E., en myndin skilaði hvorki gróða né góðri gagnrýni. Walker, sem er dóttir höfundar The Color Purple, Alice Walker, gaf út skáldsöguna í fyrra. Sagan fjallar um tvo bandaríska nemendur sem eru að ferðast í Kenýu og ein þeirra verður ástfangin af innfæddum manni, Adé. Hún breytir nafninu sínu og reynir að aðlaga sig nýju lífi við framandi aðstæður. Myndina framleiðir Bruce Cohen, sem framleiddi hina vinsælu Silver Linings Playbook, en enginn handritshöfundur hefur enn verið orðaður við verkið. Myndin verður sú þriðja sem Madonna leikstýrir, sú fyrsta var Filth and Wisdom árið 2008 og áðurnefnd W.E. árið 2011. Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Madonna kemur til með að leikstýra nýrri mynd Adé: A Love story, kvikmynd byggðri á samnefndri skáldsögu eftir Rebeccu Walker. Madonna leikstýrði síðast myndinni W.E., en myndin skilaði hvorki gróða né góðri gagnrýni. Walker, sem er dóttir höfundar The Color Purple, Alice Walker, gaf út skáldsöguna í fyrra. Sagan fjallar um tvo bandaríska nemendur sem eru að ferðast í Kenýu og ein þeirra verður ástfangin af innfæddum manni, Adé. Hún breytir nafninu sínu og reynir að aðlaga sig nýju lífi við framandi aðstæður. Myndina framleiðir Bruce Cohen, sem framleiddi hina vinsælu Silver Linings Playbook, en enginn handritshöfundur hefur enn verið orðaður við verkið. Myndin verður sú þriðja sem Madonna leikstýrir, sú fyrsta var Filth and Wisdom árið 2008 og áðurnefnd W.E. árið 2011.
Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira