Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2014 12:15 Þorleifur Ólafsson í leik með Grindavík. Vísir/Daníel Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. „Þetta hefur ekki verið staðfest enn en það eru allar líkur á að krossbandið sé farið,“ sagði Þorleifur í samtali við Vísi í dag. „Það er að minnsta kosti alvarlega skaddað og því er nánast öruggt að ég spili ekkert meira með liðinu þetta tímabilið,“ sagði fyrirliðinn en Þorleifur meiddist í leik Grindavíkur og Þórs í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í gær. Þór vann leikinn og jafnaði þar með metin í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum, 1-1. „Ég var í vörn og steig aðeins til hliðar í vinstri fótinn þegar ég fékk smá högg frá sóknarmanninum. Það var ekki neitt til að tala um en við þetta setti ég allan þungann á fótinn og við það fór hnéð,“ sagði Þorleifur sem hefur aldrei orðið fyrir alvarlegum hnémeiðslum áður. „Ég hef þó lengi verið að glíma við bakmeiðsli og annað slíkt. Þessi hvíld sem ég fæ nú verður vonandi til þess að ég nái mér af þeim meiðslum líka og að ég geti komið 100 prósent til baka. Ég hef verið um 70 prósent í ansi langan tíma,“ sagði Þorleifur. „En þetta er auðvitað hundleiðinleg tímasetning og vont að missa af nánast allri úrslitakeppninni.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23. mars 2014 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23. mars 2014 18:30 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. „Þetta hefur ekki verið staðfest enn en það eru allar líkur á að krossbandið sé farið,“ sagði Þorleifur í samtali við Vísi í dag. „Það er að minnsta kosti alvarlega skaddað og því er nánast öruggt að ég spili ekkert meira með liðinu þetta tímabilið,“ sagði fyrirliðinn en Þorleifur meiddist í leik Grindavíkur og Þórs í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í gær. Þór vann leikinn og jafnaði þar með metin í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum, 1-1. „Ég var í vörn og steig aðeins til hliðar í vinstri fótinn þegar ég fékk smá högg frá sóknarmanninum. Það var ekki neitt til að tala um en við þetta setti ég allan þungann á fótinn og við það fór hnéð,“ sagði Þorleifur sem hefur aldrei orðið fyrir alvarlegum hnémeiðslum áður. „Ég hef þó lengi verið að glíma við bakmeiðsli og annað slíkt. Þessi hvíld sem ég fæ nú verður vonandi til þess að ég nái mér af þeim meiðslum líka og að ég geti komið 100 prósent til baka. Ég hef verið um 70 prósent í ansi langan tíma,“ sagði Þorleifur. „En þetta er auðvitað hundleiðinleg tímasetning og vont að missa af nánast allri úrslitakeppninni.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23. mars 2014 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23. mars 2014 18:30 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23. mars 2014 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23. mars 2014 18:30