McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2014 14:45 Norður-Írinn Rory McIlroy er talinn sigurstranglegastur á Masters-mótinu í golfi sem hefst á morgun en það er jafnframt fyrsta risamót ársins. Kylfingarnir taka reyndar forskot á sæluna í dag með hinni léttu og skemmtilegu par 3-keppni. McIlroy hefur aldrei unnið Masters-mótið en hann var með fjögurra högga forystu fyrir lokadaginn á Augusta-vellinum 2011. Spilamennska hans hrundi á lokadegi og á hann því enn eftir að klæðast græna jakkanum. „Ég hugsa ekki illa til mótsins 2011. Það var mikilvægur dagur á mínum ferli þar sem ég lærði mikið,“ segir McIlroy en hann vann opna bandaríska mótið tveimur mánuðum síðar og PGA-meistaramótið 2012. „Ég veit ekki hvort ég væri sá maður sem ég er í dag ef ekki væri fyrir þennan dag. Ég lærði hvað maður gerir ekki undir pressu og einnig hvernig maður þarf að halda tilfinningunum í skefjum til að láta þær ekki hafa áhrif á spilamennskuna,“ segir Rory McIlroy. Golf Tengdar fréttir McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15 Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30 Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31 McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58 Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy er talinn sigurstranglegastur á Masters-mótinu í golfi sem hefst á morgun en það er jafnframt fyrsta risamót ársins. Kylfingarnir taka reyndar forskot á sæluna í dag með hinni léttu og skemmtilegu par 3-keppni. McIlroy hefur aldrei unnið Masters-mótið en hann var með fjögurra högga forystu fyrir lokadaginn á Augusta-vellinum 2011. Spilamennska hans hrundi á lokadegi og á hann því enn eftir að klæðast græna jakkanum. „Ég hugsa ekki illa til mótsins 2011. Það var mikilvægur dagur á mínum ferli þar sem ég lærði mikið,“ segir McIlroy en hann vann opna bandaríska mótið tveimur mánuðum síðar og PGA-meistaramótið 2012. „Ég veit ekki hvort ég væri sá maður sem ég er í dag ef ekki væri fyrir þennan dag. Ég lærði hvað maður gerir ekki undir pressu og einnig hvernig maður þarf að halda tilfinningunum í skefjum til að láta þær ekki hafa áhrif á spilamennskuna,“ segir Rory McIlroy.
Golf Tengdar fréttir McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15 Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30 Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31 McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58 Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15
Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30
Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00
Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31
McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58
Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30