Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2014 22:00 Vísir/Getty Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. Barcelona verður ekki heimilt að fá nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015 þar sem að félagið braut reglur FIFA um félagaskipti ungmenna á árunum 2009 til 2013. Ter Stegen hefur lengi verið orðaður við Barcelona og var talið afar líklegt að hann myndi ganga í raðir félagsins í sumar og taka við markvarðastöðunni af Victor Valdes. Gladbach hefur þegar fundið eftirmann ter Stegen en félagið hefur samið við Svisslendinginn Yann Sommer. „Ég hef ekkert heyrt um þetta og ég veit ekki hvað þið viljið frá mér núna,“ sagði ter Stegen í samtali við þýska blaðið Express í dag. „Ég ætla ekkert að tjá mig um þetta. Það er staðreynd að ég fari frá Gladbach í sumar.“ Umboðsmaður kappans gaf til kynna að samningur við Barcelona sé þegar undirritaður. Það er því óvíst hvort að sá samningur verði nú ógildur vegna bannsins. „Maður gerir ráð fyrir því að ter Stegen verði ekki atvinnulaus. Ég er ekki lögfræðingur en spurningin er hvort að undirritaður samningur haldi sínu gildi eða ekki,“ sagði umboðsmaðurinn. Spænski boltinn Tengdar fréttir Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26. mars 2014 20:04 Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28. mars 2014 14:11 Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. 31. mars 2014 14:45 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. Barcelona verður ekki heimilt að fá nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015 þar sem að félagið braut reglur FIFA um félagaskipti ungmenna á árunum 2009 til 2013. Ter Stegen hefur lengi verið orðaður við Barcelona og var talið afar líklegt að hann myndi ganga í raðir félagsins í sumar og taka við markvarðastöðunni af Victor Valdes. Gladbach hefur þegar fundið eftirmann ter Stegen en félagið hefur samið við Svisslendinginn Yann Sommer. „Ég hef ekkert heyrt um þetta og ég veit ekki hvað þið viljið frá mér núna,“ sagði ter Stegen í samtali við þýska blaðið Express í dag. „Ég ætla ekkert að tjá mig um þetta. Það er staðreynd að ég fari frá Gladbach í sumar.“ Umboðsmaður kappans gaf til kynna að samningur við Barcelona sé þegar undirritaður. Það er því óvíst hvort að sá samningur verði nú ógildur vegna bannsins. „Maður gerir ráð fyrir því að ter Stegen verði ekki atvinnulaus. Ég er ekki lögfræðingur en spurningin er hvort að undirritaður samningur haldi sínu gildi eða ekki,“ sagði umboðsmaðurinn.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26. mars 2014 20:04 Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28. mars 2014 14:11 Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. 31. mars 2014 14:45 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26. mars 2014 20:04
Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28. mars 2014 14:11
Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. 31. mars 2014 14:45
Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30