FXX sýnir alla 552 Simpsons-þættina í röð Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. apríl 2014 12:59 Þættirnir hafa verið á dagskrá síðustu 25 ár. Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin FXX mun sýna alla 552 þættina um Simpson-fjölskylduna í röð frá 21. ágúst til 1. september. Maraþonið kemur til vegna samnings sem sjónvarpsstöðin gerði við framleiðendur The Simpsons í vetur um sýningarrétt á öllum 24 seríum þáttanna, og í september bætist sú 25. við. FXX borgaði um 500 milljónir Bandaríkjadala fyrir sýningarréttinn, en það jafngildir tæplega 56 milljörðum króna. Um 72 milljón bandarísk heimili ná útsendingum stöðvarinnar og sagði dagskrárstjóri FX, eiganda FXX, „Vú hú!“ um samninginn í fréttatilkynningu í vetur. Vitnar hann þar í frægt fagnaðaróp Hómers Simpson, fjölskylduföður Simpson-fjölskyldunnar. Þættirnir hófu göngu sína í desember árið 1989 og hafa unnið til margra verðlauna. Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin FXX mun sýna alla 552 þættina um Simpson-fjölskylduna í röð frá 21. ágúst til 1. september. Maraþonið kemur til vegna samnings sem sjónvarpsstöðin gerði við framleiðendur The Simpsons í vetur um sýningarrétt á öllum 24 seríum þáttanna, og í september bætist sú 25. við. FXX borgaði um 500 milljónir Bandaríkjadala fyrir sýningarréttinn, en það jafngildir tæplega 56 milljörðum króna. Um 72 milljón bandarísk heimili ná útsendingum stöðvarinnar og sagði dagskrárstjóri FX, eiganda FXX, „Vú hú!“ um samninginn í fréttatilkynningu í vetur. Vitnar hann þar í frægt fagnaðaróp Hómers Simpson, fjölskylduföður Simpson-fjölskyldunnar. Þættirnir hófu göngu sína í desember árið 1989 og hafa unnið til margra verðlauna.
Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira