Vildi vera í sandölum og var rekinn heim af Masters Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2014 11:30 Lorne Duncan hjálpar Matthew Fitzpatrick ekkert um helgina. Vísir/Getty Reglurnar eru strangar í kringum Masters-mótið í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í dag en það er jafnframt fyrsta risamót ársins.Matthew Fitzpatrick og kylfusveinn hans, LorneDuncan, fengu að kynnast þessu í gær þegar Duncan var sendur heim og meinuð frekari þátttaka á mótinu þar sem hann vildi ganga um völlinn í sandölum. Duncan var ekki að reyna vera með vandræði heldur getur hann ekki gengið um í skóm vegna fótsjúkdóms. Það kom aftur á móti ekki til greina af hálfu forráðamanna Masters-mótsins að leyfa honum að bera pokann fyrir Fitzpatrick í sandölum. „Fagurfræði skiptir greinilega meira máli en manneskjur. Ég sagði mótstjóranum að hann væri ömurlegur. Ég hata þennan stað,“ skrifaði Duncan reiður á Twitter-síðu sína. Fitzpatrick, sem er enn fremsti áhugamaður heims, fær nýjan mann á pokann en það verður Norður-Írinn Ricky Elliot sem aðstoðar hann um helgina. Elliot er vanalega kylfusveinn Bandaríkjamannsins BrooksKoepka. „Þetta truflar mig ekkert. Ég er mjög ánægður með að vera hér og hlakka til að vera með reyndan kylfusvein með mér um helgina,“ sagði Matthew Fitzpatrick sem vildi lítið gera úr málinu. Golf Tengdar fréttir Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. 9. apríl 2014 17:00 McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. 9. apríl 2014 14:45 Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30 Moore sigraði í par-3 keppninni Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. 9. apríl 2014 21:47 Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Sjá meira
Reglurnar eru strangar í kringum Masters-mótið í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í dag en það er jafnframt fyrsta risamót ársins.Matthew Fitzpatrick og kylfusveinn hans, LorneDuncan, fengu að kynnast þessu í gær þegar Duncan var sendur heim og meinuð frekari þátttaka á mótinu þar sem hann vildi ganga um völlinn í sandölum. Duncan var ekki að reyna vera með vandræði heldur getur hann ekki gengið um í skóm vegna fótsjúkdóms. Það kom aftur á móti ekki til greina af hálfu forráðamanna Masters-mótsins að leyfa honum að bera pokann fyrir Fitzpatrick í sandölum. „Fagurfræði skiptir greinilega meira máli en manneskjur. Ég sagði mótstjóranum að hann væri ömurlegur. Ég hata þennan stað,“ skrifaði Duncan reiður á Twitter-síðu sína. Fitzpatrick, sem er enn fremsti áhugamaður heims, fær nýjan mann á pokann en það verður Norður-Írinn Ricky Elliot sem aðstoðar hann um helgina. Elliot er vanalega kylfusveinn Bandaríkjamannsins BrooksKoepka. „Þetta truflar mig ekkert. Ég er mjög ánægður með að vera hér og hlakka til að vera með reyndan kylfusvein með mér um helgina,“ sagði Matthew Fitzpatrick sem vildi lítið gera úr málinu.
Golf Tengdar fréttir Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. 9. apríl 2014 17:00 McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. 9. apríl 2014 14:45 Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30 Moore sigraði í par-3 keppninni Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. 9. apríl 2014 21:47 Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Sjá meira
Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. 9. apríl 2014 17:00
McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. 9. apríl 2014 14:45
Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30
Moore sigraði í par-3 keppninni Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. 9. apríl 2014 21:47
Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30