Þjóðin fær að ráða Birta Björnsdóttir skrifar 27. apríl 2014 19:30 Undirbúningur fyrir úrslitaþátt Ísland Got Talent var í fullum gangi þegar kvöldfréttir Stöðvar 2 kíktu í Austurbæ fyrr í kvöld. Af rúmlega þúsund atriðum sem skráðu sig til leiks í keppnina í upphafi standa nú sjö atriði eftir og eitt þeirra fer með sigur af hólmi í kvöld. Og það er til mikils að vinna því verðlaunaatriðið hlýtur tíu milljónir íslenskra króna. Auðunn Blöndal, kynnir þáttarins, lofar góðri skemmtun og óvæntum atriðum í þætti kvöldsins. „Ég er mikill áhugamaður um þætti af þessu tagi. Venjan er að í úrslitaatriðin séu endurtekning á því sem þátttakendur hafa áður flutt í þáttaröðinni en það verður ekki þannig hjá okkur. Allir keppendur frumflytja ný atriði fyrir okkur í kvöld," segir Auðunn. Það er alfarið í höndum þjóðarinnar að velja sigurvegara kvöldsins með símakosningu. Dómnefndin ætlar þó ekki að láta sig vanta og vill Bubbi Morthens, einn dómaranna, alls ekki meina að dómararnir séu alveg valdalausir í kvöld, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Kollegi hans, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, segist sömuleiðis hlakka til kvöldsins. Ísland Got Talent Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Undirbúningur fyrir úrslitaþátt Ísland Got Talent var í fullum gangi þegar kvöldfréttir Stöðvar 2 kíktu í Austurbæ fyrr í kvöld. Af rúmlega þúsund atriðum sem skráðu sig til leiks í keppnina í upphafi standa nú sjö atriði eftir og eitt þeirra fer með sigur af hólmi í kvöld. Og það er til mikils að vinna því verðlaunaatriðið hlýtur tíu milljónir íslenskra króna. Auðunn Blöndal, kynnir þáttarins, lofar góðri skemmtun og óvæntum atriðum í þætti kvöldsins. „Ég er mikill áhugamaður um þætti af þessu tagi. Venjan er að í úrslitaatriðin séu endurtekning á því sem þátttakendur hafa áður flutt í þáttaröðinni en það verður ekki þannig hjá okkur. Allir keppendur frumflytja ný atriði fyrir okkur í kvöld," segir Auðunn. Það er alfarið í höndum þjóðarinnar að velja sigurvegara kvöldsins með símakosningu. Dómnefndin ætlar þó ekki að láta sig vanta og vill Bubbi Morthens, einn dómaranna, alls ekki meina að dómararnir séu alveg valdalausir í kvöld, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Kollegi hans, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, segist sömuleiðis hlakka til kvöldsins.
Ísland Got Talent Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira