Carter tryggði Dallas sigurinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2014 10:49 Vince Carter skorar sigurkörfu Dallas gegn San Antonio í nótt. Vísir/Getty Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt.Vince Carter tryggði Dallas Mavericks eins stigs sigur, 109-108, á San Antonio Spurs með ótrúlegri flautukörfu. Dallas hefur nú tekið 2-1 forystu í rimmu liðanna sem verður að teljast nokkuð óvænt, en San Antonio var með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur á meðan Dallas hafnaði í 8. sæti Vesturdeildarinnar.Monta Ellis var stigahæstur Dallas-manna með 29 stig, en Dirk Nowitzki kom næstur með 18 stig. Tim Duncan var atkvæðamestur í liði San Antonio með 22 stig. Þá skoraði Tony Parker 19 stig og gaf sex stoðsendingar. Oklahoma City Thunder jafnaði metin 2-2 í einvíginu gegn Memphis Grizzlies með þriggja stiga sigri, 92-89, á útivelli eftir framlengdan leik, en þetta var þriðji leikur liðanna í röð sem fer í framlengingu. Reggie Jackson setti persónulegt met þegar hann skoraði 32 stig fyrir Oklahoma, en hann gaf einnig níu stoðsendingar. Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu 15 stig hvor fyrir Oklahoma. Miðherjinn Marc Gasol var stigahæstur í liði Memphis með 23 stig, auk þess sem hann tók 11 fráköst. Mike Conley og Tony Allen komu næstir með 14 stig hvor, en sá síðarnefndi tók einnig 13 fráköst.Paul George skoraði 24 stig og tók tíu fráköst þegar Indiana Pacers vann Atlanta Hawks á útivelli, 91-88, en með sigrinum jafnaði Indiana metin í rimmu liðanna. Þau hafa nú unnið tvo leiki hvort. Paul Millsap var stigahæstur Atlanta-manna með 29 stig, en næstur kom Kyle Korver með 15 stig. Þá komust meistarar Miami Heat í 3-0 í einvíginu gegn Charlotte Bobcats með 98-85 sigri á útivelli, en þetta var 19. sigur Miami á Charlotte í röð. LeBron James fór fyrir Miami-mönnum og skoraði 30 stig, tók tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dwayne Wade kom næstur með 17 stig. Miðherjinn Al Jefferson var stigahæstur í liði Charlotte með 20 stig og Chris Douglas-Roberts skilaði 17 stigum af bekknum.Úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 109-108 San Antonio Spurs Memphis Grizzlies 89-92 Oklahoma City Thunder Atlanta Hawks 88-91 Indiana Pacers Charlotte Bobcats 85-98 Miami Heat NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt.Vince Carter tryggði Dallas Mavericks eins stigs sigur, 109-108, á San Antonio Spurs með ótrúlegri flautukörfu. Dallas hefur nú tekið 2-1 forystu í rimmu liðanna sem verður að teljast nokkuð óvænt, en San Antonio var með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur á meðan Dallas hafnaði í 8. sæti Vesturdeildarinnar.Monta Ellis var stigahæstur Dallas-manna með 29 stig, en Dirk Nowitzki kom næstur með 18 stig. Tim Duncan var atkvæðamestur í liði San Antonio með 22 stig. Þá skoraði Tony Parker 19 stig og gaf sex stoðsendingar. Oklahoma City Thunder jafnaði metin 2-2 í einvíginu gegn Memphis Grizzlies með þriggja stiga sigri, 92-89, á útivelli eftir framlengdan leik, en þetta var þriðji leikur liðanna í röð sem fer í framlengingu. Reggie Jackson setti persónulegt met þegar hann skoraði 32 stig fyrir Oklahoma, en hann gaf einnig níu stoðsendingar. Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu 15 stig hvor fyrir Oklahoma. Miðherjinn Marc Gasol var stigahæstur í liði Memphis með 23 stig, auk þess sem hann tók 11 fráköst. Mike Conley og Tony Allen komu næstir með 14 stig hvor, en sá síðarnefndi tók einnig 13 fráköst.Paul George skoraði 24 stig og tók tíu fráköst þegar Indiana Pacers vann Atlanta Hawks á útivelli, 91-88, en með sigrinum jafnaði Indiana metin í rimmu liðanna. Þau hafa nú unnið tvo leiki hvort. Paul Millsap var stigahæstur Atlanta-manna með 29 stig, en næstur kom Kyle Korver með 15 stig. Þá komust meistarar Miami Heat í 3-0 í einvíginu gegn Charlotte Bobcats með 98-85 sigri á útivelli, en þetta var 19. sigur Miami á Charlotte í röð. LeBron James fór fyrir Miami-mönnum og skoraði 30 stig, tók tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dwayne Wade kom næstur með 17 stig. Miðherjinn Al Jefferson var stigahæstur í liði Charlotte með 20 stig og Chris Douglas-Roberts skilaði 17 stigum af bekknum.Úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 109-108 San Antonio Spurs Memphis Grizzlies 89-92 Oklahoma City Thunder Atlanta Hawks 88-91 Indiana Pacers Charlotte Bobcats 85-98 Miami Heat
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti