Sorkin biðst afsökunar á The Newsroom Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. apríl 2014 15:13 Jeff Daniels (t.h.) leikur aðalhlutverk þáttanna. Sorkin má sjá á innfelldu myndinni. Aaron Sorkin, maðurinn á bak við sjónvarpsþættina The Newsroom, segir tilgang þáttanna alls ekki hafa verið að kenna fréttafólki að vinna vinnuna sína. Á Tribeca-kvikmyndahátíðinni baðst handritshöfundurinn afsökunar á misskilningnum. „Mig langar að byrja upp á nýtt,“ sagði Sorkin og vísar þar til þriðju seríunnar. „Ég lét þættina gerast nýlega vegna þess að mig langaði ekki að skálda fréttir, ekki til þess að sýna fagfólki hvernig flytja ætti fréttir. Ég hef heldur ekki kunnáttuna til þess að gera það.“ Sorkin bætti því við að með því að styðjast við alvöru fréttir myndu áhorfendur stundum vita meira en persónur þáttanna. Núna fyrst sé hann að læra að skrifa þá, en þriðja og síðasta sería þáttaraðarinnar hefur göngu sína í haust. Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Aaron Sorkin, maðurinn á bak við sjónvarpsþættina The Newsroom, segir tilgang þáttanna alls ekki hafa verið að kenna fréttafólki að vinna vinnuna sína. Á Tribeca-kvikmyndahátíðinni baðst handritshöfundurinn afsökunar á misskilningnum. „Mig langar að byrja upp á nýtt,“ sagði Sorkin og vísar þar til þriðju seríunnar. „Ég lét þættina gerast nýlega vegna þess að mig langaði ekki að skálda fréttir, ekki til þess að sýna fagfólki hvernig flytja ætti fréttir. Ég hef heldur ekki kunnáttuna til þess að gera það.“ Sorkin bætti því við að með því að styðjast við alvöru fréttir myndu áhorfendur stundum vita meira en persónur þáttanna. Núna fyrst sé hann að læra að skrifa þá, en þriðja og síðasta sería þáttaraðarinnar hefur göngu sína í haust.
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira