Myndin gefin út tuttugu árum eftir andlát aðalleikarans 19. maí 2014 18:30 River Phoenix Vísir/Getty Síðasta mynd sem leikarinn River Phoenix lék í, Dark Blood, verður gefin út á næstunni og framleiðslufyrirtækið Lionsgate hefur keypt réttinn af henni. Meira en tuttugu ár eru síðan River Jude Phoenix lést, aðeins 23 ára gamall, en hann var leikari og tónlistarmaður og eldri bróðir leikarans Joaquin Phoenix. River lést úr of stórum skammti eiturlyfja árið 1993, en var þá við tökur á kvikmyndinni Dark Blood. Dark Blood var aldrei kláruð og flestir héldu að hún myndi aldrei verða sýnd. Leikstjóri myndarinnar og meðhöfundur, George Sluizer, dó þó ekki ráðalaus en hann hefur eytt mörgum árum í deilur við tryggingafyrirtæki sem vildi ekki greiða fyrir tapið sem varð þegar River lést, vegna þess að dauða leikarans var hægt að rekja til eiturlyfjanotkunar. Í myndinni leikur Phoenix ungan ekkil sem flytur í eyðimörkina eftir að eiginkona hans deyr. Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Síðasta mynd sem leikarinn River Phoenix lék í, Dark Blood, verður gefin út á næstunni og framleiðslufyrirtækið Lionsgate hefur keypt réttinn af henni. Meira en tuttugu ár eru síðan River Jude Phoenix lést, aðeins 23 ára gamall, en hann var leikari og tónlistarmaður og eldri bróðir leikarans Joaquin Phoenix. River lést úr of stórum skammti eiturlyfja árið 1993, en var þá við tökur á kvikmyndinni Dark Blood. Dark Blood var aldrei kláruð og flestir héldu að hún myndi aldrei verða sýnd. Leikstjóri myndarinnar og meðhöfundur, George Sluizer, dó þó ekki ráðalaus en hann hefur eytt mörgum árum í deilur við tryggingafyrirtæki sem vildi ekki greiða fyrir tapið sem varð þegar River lést, vegna þess að dauða leikarans var hægt að rekja til eiturlyfjanotkunar. Í myndinni leikur Phoenix ungan ekkil sem flytur í eyðimörkina eftir að eiginkona hans deyr.
Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira