Fyrsta myndin í þríleiknum Fantastic Beasts væntanleg 14. maí 2014 23:00 J.K Rowling Fyrsta kvikmyndin í þríleiknum um Fantastic Beasts, sem saminn var upp úr sögunum um galdrastrákinn Harry Potter, er væntanleg í kvikmyndahús þann átjánda nóvember árið 2016, samkvæmt vef Variety. Fyrsta myndin í þríleiknum heitir Fantastic Beasts and Where to Find Them og er samstarfsverkefni Warner Bros. og J.K. Rowling. Þetta er í fyrsta sinn sem J.K. Rowling skrifar kvikmyndahandrit, en hún skrifaði áður bækurnar um galdrastrákinn. Bókin verður hvorki framhald né undanfari sögunnar um Harry Potter. Söguheimurinn verður sá sami, en í þetta sinn verður aðalsöguhetjan Newt Scamander, og sagan hefst sjötíu árum áður en saga Potters hófst. Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fyrsta kvikmyndin í þríleiknum um Fantastic Beasts, sem saminn var upp úr sögunum um galdrastrákinn Harry Potter, er væntanleg í kvikmyndahús þann átjánda nóvember árið 2016, samkvæmt vef Variety. Fyrsta myndin í þríleiknum heitir Fantastic Beasts and Where to Find Them og er samstarfsverkefni Warner Bros. og J.K. Rowling. Þetta er í fyrsta sinn sem J.K. Rowling skrifar kvikmyndahandrit, en hún skrifaði áður bækurnar um galdrastrákinn. Bókin verður hvorki framhald né undanfari sögunnar um Harry Potter. Söguheimurinn verður sá sami, en í þetta sinn verður aðalsöguhetjan Newt Scamander, og sagan hefst sjötíu árum áður en saga Potters hófst.
Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira