Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring 25. maí 2014 19:38 McIlroy sigraði á sínu fyrsta móti á tímabilinu í dag. AP/Getty Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu á ævintýralegan hátt í dag en Norður-Írinn ungi vann upp sjö högga forystu Danans Thomas Björn á lokahringnum. McIlroy var átta höggum undir pari fyrir lokahringinn sem hann lék Wentworth völlinn á 66 höggum eða sex undir pari og endaði hann því á 14 höggum undir pari í heildina. Björn hafði leitt mótið frá fyrsta hring og hóf daginn á 15 höggum undir en hann fann sig alls ekki í dag, lék á 75 höggum eða þremur yfir pari og endaði því mótið á 12 höggum undir pari. Hann endaði jafn í þriðja sæti ásamt Luke Donald en Írinn Shane Lowry krækti í annað sætið eftir hring upp á 68 högg í dag. Sigurinn hjá McIlroy í dag er hans fyrsti á tímabilinu en hann hefur átt erfitt uppdráttar í einkalífinu að undanförnu eftir að flosnaði upp úr sambandi hans við dönsku tenniskonuna Caroline Wozniacki. Það virðist þó ekki hafa haft slæm áhrif á leik hans en McIlroy lék frábært golf alla helgina og gæti hæglega verið að nálgast sitt besta form nú þegar US Open nálgast óðfluga. Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu á ævintýralegan hátt í dag en Norður-Írinn ungi vann upp sjö högga forystu Danans Thomas Björn á lokahringnum. McIlroy var átta höggum undir pari fyrir lokahringinn sem hann lék Wentworth völlinn á 66 höggum eða sex undir pari og endaði hann því á 14 höggum undir pari í heildina. Björn hafði leitt mótið frá fyrsta hring og hóf daginn á 15 höggum undir en hann fann sig alls ekki í dag, lék á 75 höggum eða þremur yfir pari og endaði því mótið á 12 höggum undir pari. Hann endaði jafn í þriðja sæti ásamt Luke Donald en Írinn Shane Lowry krækti í annað sætið eftir hring upp á 68 högg í dag. Sigurinn hjá McIlroy í dag er hans fyrsti á tímabilinu en hann hefur átt erfitt uppdráttar í einkalífinu að undanförnu eftir að flosnaði upp úr sambandi hans við dönsku tenniskonuna Caroline Wozniacki. Það virðist þó ekki hafa haft slæm áhrif á leik hans en McIlroy lék frábært golf alla helgina og gæti hæglega verið að nálgast sitt besta form nú þegar US Open nálgast óðfluga.
Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira