Hefði átt að stöðva Perez fyrir áreksturinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. júní 2014 09:30 Perez eftir áreksturinn við Massa Vísir/AFP Rob Smedleytelur að Force India hefði átt að láta Sergio Perez hætta keppni áður en áraksturinn varð vegna bremsuvandræða. Smedley sem er yfirmaður þróunarmála hjá Williams liðinu og fyrrum keppnisverkfræðingur Felipe Massa var óánægður með háttsemi Force India liðsins. Dómarar úrskurðuðu að Perez væri ábyrgur fyrir árekstrinum og verður hann færður aftur um fimm sæti á ráslínu í næstu keppni. Smedley telur að sökin liggji hjá Force India, liðið hefði átt að koma í veg fyrir atvikið. Liðið hefði átt að kalla Perez á þjónustusvæðið og hætta keppni. „Allt frá hring 67 töluðu þeir um að vera ekki með neinar bremsur að aftan. Þá heyrðum við talstöðvarskilaboðin en það gæti verið að þau hafi farið í loftið fyrr,“ sagði Smedley. „Perez sagðist ekki vera með neinar bremsur að aftan en liðið hvatti hann til þess að halda áfram. Aðeins ef hann gæti ekki haldið áfram var honum bent að koma á þjónustusvæðið,“ sagði Rob Smedley.„Hvers vegna þú lætur bílinn þá vera áfram úti með þetta vandamál er mér smá ráðgáta. Í okkar tilfelli var það Valtteri og við sögðum honum að hægja á sér, spara bremsurnar og vélina, sérstaklega bremsurnar því annars getur skapast hætta. Við urðum að hægja á og tapa stigum,“ sagði Smedley sem var allt annað en sáttur við ákvörðun Force India að láta Perez halda áfram. „Lewis Hamilton, vegna véla og bremsuvandamála, varð að stöðva bílinn og það er maður sem er að berjast um heimsmeistaratitil. Ég er pínu pirraður svo ég segi ekki meira yfir þessu,“ sagði Smedley að lokum. Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 8. júní 2014 19:47 Ricciardo kom fyrstur í mark | Myndband Daniel Ricciardo varð hlutskarpastur í Formúlu 1 kappakstri gærdagsins sem fór fram í Kanada. Þetta var hans fyrsti sigur í keppninni, en hann ekur fyrir Mercedes. 9. júní 2014 09:00 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Rob Smedleytelur að Force India hefði átt að láta Sergio Perez hætta keppni áður en áraksturinn varð vegna bremsuvandræða. Smedley sem er yfirmaður þróunarmála hjá Williams liðinu og fyrrum keppnisverkfræðingur Felipe Massa var óánægður með háttsemi Force India liðsins. Dómarar úrskurðuðu að Perez væri ábyrgur fyrir árekstrinum og verður hann færður aftur um fimm sæti á ráslínu í næstu keppni. Smedley telur að sökin liggji hjá Force India, liðið hefði átt að koma í veg fyrir atvikið. Liðið hefði átt að kalla Perez á þjónustusvæðið og hætta keppni. „Allt frá hring 67 töluðu þeir um að vera ekki með neinar bremsur að aftan. Þá heyrðum við talstöðvarskilaboðin en það gæti verið að þau hafi farið í loftið fyrr,“ sagði Smedley. „Perez sagðist ekki vera með neinar bremsur að aftan en liðið hvatti hann til þess að halda áfram. Aðeins ef hann gæti ekki haldið áfram var honum bent að koma á þjónustusvæðið,“ sagði Rob Smedley.„Hvers vegna þú lætur bílinn þá vera áfram úti með þetta vandamál er mér smá ráðgáta. Í okkar tilfelli var það Valtteri og við sögðum honum að hægja á sér, spara bremsurnar og vélina, sérstaklega bremsurnar því annars getur skapast hætta. Við urðum að hægja á og tapa stigum,“ sagði Smedley sem var allt annað en sáttur við ákvörðun Force India að láta Perez halda áfram. „Lewis Hamilton, vegna véla og bremsuvandamála, varð að stöðva bílinn og það er maður sem er að berjast um heimsmeistaratitil. Ég er pínu pirraður svo ég segi ekki meira yfir þessu,“ sagði Smedley að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 8. júní 2014 19:47 Ricciardo kom fyrstur í mark | Myndband Daniel Ricciardo varð hlutskarpastur í Formúlu 1 kappakstri gærdagsins sem fór fram í Kanada. Þetta var hans fyrsti sigur í keppninni, en hann ekur fyrir Mercedes. 9. júní 2014 09:00 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 8. júní 2014 19:47
Ricciardo kom fyrstur í mark | Myndband Daniel Ricciardo varð hlutskarpastur í Formúlu 1 kappakstri gærdagsins sem fór fram í Kanada. Þetta var hans fyrsti sigur í keppninni, en hann ekur fyrir Mercedes. 9. júní 2014 09:00
Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00
Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn