Svefnleysið erfiðast við keppnina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2014 13:43 Sigurliðið. Vísir/daníel Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. Sextíu lið taka þátt í keppninni, sem er nú haldin þriðja árið í röð. Sigurliðið er skipað þeim Emil Þór Guðmundssyni, Ingvari Ómarssyni, Óskari Ómarssyni og Tigran Korkotyan, sem kom sérstaklega frá Armeníu til að hjóla með liðinu. Bílstjórar voru þeir Sölvi Sigurðsson og Ingvi Már Helgason. Strákarnir voru kátir með sigurinn eftir að þeir höfðu tekið á móti gullverðlaununum og opnað kampavínsflöskurnar. „Já, þetta gekk ótrúlega vel hjá okkur, meðalhraðinn var um 35 kílómetrar á klukkustund. Móttökurnar voru frábærar, til dæmis á Suðurlandi. Þá var fólk að klappa og hvetja okkur áfram“, segir Ómar. Allir voru þeir sammála um að svefnleysið hafi verið erfiðast við keppnina og að síðustu 10 metrarnir í mark hafi verið þeim öllum mjög erfiðir en jafnframt ánægjulegastir. Hjólað er til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítalans en stefnan er sett á að safna tíu milljónum króna og mun það væntanlega nást, en í morgun hafði liðið Hjólakraftur safnað mestu eða um 730 þúsund krónum og lið Stöðvar 2 var komið með 681 þúsund krónur.Hægt er að fylgjast með gangi mála á vefsíðu keppninnar. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. Sextíu lið taka þátt í keppninni, sem er nú haldin þriðja árið í röð. Sigurliðið er skipað þeim Emil Þór Guðmundssyni, Ingvari Ómarssyni, Óskari Ómarssyni og Tigran Korkotyan, sem kom sérstaklega frá Armeníu til að hjóla með liðinu. Bílstjórar voru þeir Sölvi Sigurðsson og Ingvi Már Helgason. Strákarnir voru kátir með sigurinn eftir að þeir höfðu tekið á móti gullverðlaununum og opnað kampavínsflöskurnar. „Já, þetta gekk ótrúlega vel hjá okkur, meðalhraðinn var um 35 kílómetrar á klukkustund. Móttökurnar voru frábærar, til dæmis á Suðurlandi. Þá var fólk að klappa og hvetja okkur áfram“, segir Ómar. Allir voru þeir sammála um að svefnleysið hafi verið erfiðast við keppnina og að síðustu 10 metrarnir í mark hafi verið þeim öllum mjög erfiðir en jafnframt ánægjulegastir. Hjólað er til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítalans en stefnan er sett á að safna tíu milljónum króna og mun það væntanlega nást, en í morgun hafði liðið Hjólakraftur safnað mestu eða um 730 þúsund krónum og lið Stöðvar 2 var komið með 681 þúsund krónur.Hægt er að fylgjast með gangi mála á vefsíðu keppninnar.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41