Hótelstjórinn vísar kvörtunum til föðurhúsanna Valtýr Björn Valtýsson skrifar 20. júní 2014 11:30 Valtýr Björn Valtýsson fór að ræða við Hauk Birgisson, hótelstjóra Hótels Hafnarfjarðar um kvartanir Bosníumanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Haukur þvertekur fyrir yfirlýsingar Dragan Markovic, þjálfara Bosníu. Markovic kvartaði í samtali við bosníska miðla að móttökurnar á Íslandi hefðu verið hræðilegar og aðbúnaður hótelsins sem liðið gisti á hefði verið afleitur. Þá kvartaði hann undan matnum sem borinn var á borð á Hótel Hafnarfirði en í gær birti Vísir matseðilin sem Bosníumenn báðu sérstaklega um. „Þeir virkuðu allir þokkalega sáttir. Við gerðum allt fyrir þá, settum sérstakan matseðil og gáfum þeim auka handklæði þegar þess var óskað. Þetta kemur mér mjög á óvart,“ sagði hótelstjórinn. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri tók í sama streng og Haukur. „Þetta kemur mér á óvart. Það hafa mörg landslið gist hérna og það hefur enginn kvartað. Þeir voru að kvarta undan vegalengd milli herbergja. Við reyndum að hjálpa þeim á öllum sviðum sem gerir þetta óskiljanlegt,“ sagði Einar. Íslenski handboltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Valtýr Björn Valtýsson fór að ræða við Hauk Birgisson, hótelstjóra Hótels Hafnarfjarðar um kvartanir Bosníumanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Haukur þvertekur fyrir yfirlýsingar Dragan Markovic, þjálfara Bosníu. Markovic kvartaði í samtali við bosníska miðla að móttökurnar á Íslandi hefðu verið hræðilegar og aðbúnaður hótelsins sem liðið gisti á hefði verið afleitur. Þá kvartaði hann undan matnum sem borinn var á borð á Hótel Hafnarfirði en í gær birti Vísir matseðilin sem Bosníumenn báðu sérstaklega um. „Þeir virkuðu allir þokkalega sáttir. Við gerðum allt fyrir þá, settum sérstakan matseðil og gáfum þeim auka handklæði þegar þess var óskað. Þetta kemur mér mjög á óvart,“ sagði hótelstjórinn. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri tók í sama streng og Haukur. „Þetta kemur mér á óvart. Það hafa mörg landslið gist hérna og það hefur enginn kvartað. Þeir voru að kvarta undan vegalengd milli herbergja. Við reyndum að hjálpa þeim á öllum sviðum sem gerir þetta óskiljanlegt,“ sagði Einar.
Íslenski handboltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira