Marca: Barcelona bauð 88 milljónir evra í Suarez Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2014 10:36 Vísir/Getty Spænska dagblaðið Marca fullyrðir að Barcelona hafi þegar lagt fram myndarlegt tilboð í Luis Suarez, leikmann Liverpool. Forráðamenn liðanna munu hafa fundað í Lundúnum í gær og er Raul Sanllehi, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, sagður hafa lagt fram tilboð upp á 88 milljónir evra eða um 13,5 milljarða íslenskra króna. Misjafnar fregnir hafa borist af því hvort Liverpool vilji fá greitt í peningum eða að Sílemaðurinn Alexis Sanchez verði hluti af kaupunum. Gangurinn í viðræðum er hins vegar sagður góður og bæði lið munu vera vongóð um að hægt verði að ganga frá samningum innan skamms. Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann á dögunum sem kunnugt er fyrir að bíta Giorgio Chiellini, varnarmann Ítalíu, á HM í Brasilíu. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Hefur fengið 35 leiki í bann án þess að fá rautt spjald Suárez hefur alls verið dæmdur í 35 leikja bann án þess að fá eitt rautt spjald frá árinu 2010. 26. júní 2014 14:13 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. 2. júlí 2014 16:45 Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Kæmi Fowler ekki á óvart ef Suárez yrði seldur Robbie Fowler hefur fengið nóg af hegðun Luis Suárez og myndi selja hann í sumar til þess að losna við vandræðin sem fylgja honum. 26. júní 2014 08:30 Barcelona fær engan afslátt af Suárez Forráðamenn Liverpool munu standa fastir á sínu í viðræðum við Barcelona um söluna á Luis Suárez. 2. júlí 2014 07:30 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Spænska dagblaðið Marca fullyrðir að Barcelona hafi þegar lagt fram myndarlegt tilboð í Luis Suarez, leikmann Liverpool. Forráðamenn liðanna munu hafa fundað í Lundúnum í gær og er Raul Sanllehi, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, sagður hafa lagt fram tilboð upp á 88 milljónir evra eða um 13,5 milljarða íslenskra króna. Misjafnar fregnir hafa borist af því hvort Liverpool vilji fá greitt í peningum eða að Sílemaðurinn Alexis Sanchez verði hluti af kaupunum. Gangurinn í viðræðum er hins vegar sagður góður og bæði lið munu vera vongóð um að hægt verði að ganga frá samningum innan skamms. Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann á dögunum sem kunnugt er fyrir að bíta Giorgio Chiellini, varnarmann Ítalíu, á HM í Brasilíu.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Hefur fengið 35 leiki í bann án þess að fá rautt spjald Suárez hefur alls verið dæmdur í 35 leikja bann án þess að fá eitt rautt spjald frá árinu 2010. 26. júní 2014 14:13 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. 2. júlí 2014 16:45 Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Kæmi Fowler ekki á óvart ef Suárez yrði seldur Robbie Fowler hefur fengið nóg af hegðun Luis Suárez og myndi selja hann í sumar til þess að losna við vandræðin sem fylgja honum. 26. júní 2014 08:30 Barcelona fær engan afslátt af Suárez Forráðamenn Liverpool munu standa fastir á sínu í viðræðum við Barcelona um söluna á Luis Suárez. 2. júlí 2014 07:30 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Hefur fengið 35 leiki í bann án þess að fá rautt spjald Suárez hefur alls verið dæmdur í 35 leikja bann án þess að fá eitt rautt spjald frá árinu 2010. 26. júní 2014 14:13
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49
Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. 2. júlí 2014 16:45
Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16
Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28
Kæmi Fowler ekki á óvart ef Suárez yrði seldur Robbie Fowler hefur fengið nóg af hegðun Luis Suárez og myndi selja hann í sumar til þess að losna við vandræðin sem fylgja honum. 26. júní 2014 08:30
Barcelona fær engan afslátt af Suárez Forráðamenn Liverpool munu standa fastir á sínu í viðræðum við Barcelona um söluna á Luis Suárez. 2. júlí 2014 07:30
Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52