Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar GIssur Sigurðsson skrifar 2. júlí 2014 15:09 Langisjór. Mynd/Umhverfisráðuneytið Björgunarsveitarmenn úr hálendisvakt Landsbjargar komu skelkuðum erlendum ferðamönnum til aðstoðar við Langasjó í nótt. Fólksbíll rann í vatnselg út af þjóðveginum á Fljótsdalshéraði undir morgun og stórt skemmtiferðaskip með þrjú þúsund farþega hætti við að koma til Ísafjarðar í morgun vegna veðurs. Ferðamennirnir tveir við Langasjó voru þó ekki lentir í alvarlegum vandræðum en voru skelfingu lostnir vegna veðursins og allra krignumstæðna. Þeir knúsuðu björgunarfólkið og trakteruðu með dýrindis súkkulaði að sögn Hafdísar Árnadóttur sem tók þátt í leiðangrinum. Vatn streymir enn inná vegina um fjallabak og eru þeir ófærir nema öflugum jeppum að sögn Hafdísar. Ung kona missti stjórn á bíl sínum í miklum vatnselg á Fljótsdalshéraði undir morgun og valt bíllinn út af veginum. Hún meiddist ekki alvarlega, og tvær aðrar stúlkur, sem voru með henni, sluppu ómeiddar. Mjög mikið rennsli mælist nú í flest öllum ám þar sem Veðurstofan hefur straummæla. Undir kvöld í gær varaði Veðurstofan við vatnavöxtum í ám á Snæfellsnesi, vestur- og suður af Langjökli, kringum Eyjafjalla- og Mýrdalsjökla og við sunnanverðan Vatnajökul. Minna var um vandræði vegna veðursins en óttast var enda virðast margir ferðamenn hafa haldið kyrru fyrir í gær vegna slæmrar veðurspár. Það er líka afleitt sjóveður og er nú stormur á 13 af 17 spásvæðum umhverfis landið og fá skip á sjó. Veður Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Björgunarsveitarmenn úr hálendisvakt Landsbjargar komu skelkuðum erlendum ferðamönnum til aðstoðar við Langasjó í nótt. Fólksbíll rann í vatnselg út af þjóðveginum á Fljótsdalshéraði undir morgun og stórt skemmtiferðaskip með þrjú þúsund farþega hætti við að koma til Ísafjarðar í morgun vegna veðurs. Ferðamennirnir tveir við Langasjó voru þó ekki lentir í alvarlegum vandræðum en voru skelfingu lostnir vegna veðursins og allra krignumstæðna. Þeir knúsuðu björgunarfólkið og trakteruðu með dýrindis súkkulaði að sögn Hafdísar Árnadóttur sem tók þátt í leiðangrinum. Vatn streymir enn inná vegina um fjallabak og eru þeir ófærir nema öflugum jeppum að sögn Hafdísar. Ung kona missti stjórn á bíl sínum í miklum vatnselg á Fljótsdalshéraði undir morgun og valt bíllinn út af veginum. Hún meiddist ekki alvarlega, og tvær aðrar stúlkur, sem voru með henni, sluppu ómeiddar. Mjög mikið rennsli mælist nú í flest öllum ám þar sem Veðurstofan hefur straummæla. Undir kvöld í gær varaði Veðurstofan við vatnavöxtum í ám á Snæfellsnesi, vestur- og suður af Langjökli, kringum Eyjafjalla- og Mýrdalsjökla og við sunnanverðan Vatnajökul. Minna var um vandræði vegna veðursins en óttast var enda virðast margir ferðamenn hafa haldið kyrru fyrir í gær vegna slæmrar veðurspár. Það er líka afleitt sjóveður og er nú stormur á 13 af 17 spásvæðum umhverfis landið og fá skip á sjó.
Veður Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira