Salan á Kroos staðfest Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2014 07:52 Vísir/Getty Toni Kroos er genginn til liðs við Real Madrid frá Bayern München. Þýska félagið staðfesti það á heimasíðu sinni í dag. Kroos, sem varð heimsmeistari með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu um helgina, átti eitt ár efitr af núverandi samningi sínum við Bayern sem ákvað því að selja hann nú, fremur en að missa hann frítt í lok samningstímans. Hann skrifaði undir sex ára samning við Madrídarliðið en kaupverðið er óuppgefið. Talið er að það sé um 25 milljónir evra eða um 3,9 milljarðar króna. „Við þökkum Toni Kroos fyrir tíma hans hjá Bayern München,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, og óskaði honum og fjölskyldu hans alls hins besta. Kroos er 24 ára gamall en hann kom til Bayern þegar hann var sextán ára gamall. Hann lék sem lánsmaður hjá Leverkusen tímabilið 2009-2010 en á alls að baki 176 leiki með Bayern og skoraði í þeim 23 mörk. Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Kroos á leiðinni til Real Madrid Toni Kroos staðfesti í samtali við brasilíska fjölmiðla í gær eftir leik Þýskalands og Argentínu að hann væri á leiðinni til Real Madrid. 14. júlí 2014 09:30 Kroos býst við að spila áfram með Bayern á næsta tímabili Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, er ekkert á förum frá þýsku meisturunum ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 23. maí 2014 09:30 Toni Kroos ákveður sig eftir HM Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, segir að það sé ekki rétt að hann sé búinn að semja við spænska risann, Real Madrid. 5. júlí 2014 11:00 Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. 3. júlí 2014 10:48 Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. 7. júlí 2014 12:00 Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Sjá meira
Toni Kroos er genginn til liðs við Real Madrid frá Bayern München. Þýska félagið staðfesti það á heimasíðu sinni í dag. Kroos, sem varð heimsmeistari með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu um helgina, átti eitt ár efitr af núverandi samningi sínum við Bayern sem ákvað því að selja hann nú, fremur en að missa hann frítt í lok samningstímans. Hann skrifaði undir sex ára samning við Madrídarliðið en kaupverðið er óuppgefið. Talið er að það sé um 25 milljónir evra eða um 3,9 milljarðar króna. „Við þökkum Toni Kroos fyrir tíma hans hjá Bayern München,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, og óskaði honum og fjölskyldu hans alls hins besta. Kroos er 24 ára gamall en hann kom til Bayern þegar hann var sextán ára gamall. Hann lék sem lánsmaður hjá Leverkusen tímabilið 2009-2010 en á alls að baki 176 leiki með Bayern og skoraði í þeim 23 mörk.
Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Kroos á leiðinni til Real Madrid Toni Kroos staðfesti í samtali við brasilíska fjölmiðla í gær eftir leik Þýskalands og Argentínu að hann væri á leiðinni til Real Madrid. 14. júlí 2014 09:30 Kroos býst við að spila áfram með Bayern á næsta tímabili Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, er ekkert á förum frá þýsku meisturunum ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 23. maí 2014 09:30 Toni Kroos ákveður sig eftir HM Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, segir að það sé ekki rétt að hann sé búinn að semja við spænska risann, Real Madrid. 5. júlí 2014 11:00 Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. 3. júlí 2014 10:48 Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. 7. júlí 2014 12:00 Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Sjá meira
Kroos á leiðinni til Real Madrid Toni Kroos staðfesti í samtali við brasilíska fjölmiðla í gær eftir leik Þýskalands og Argentínu að hann væri á leiðinni til Real Madrid. 14. júlí 2014 09:30
Kroos býst við að spila áfram með Bayern á næsta tímabili Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, er ekkert á förum frá þýsku meisturunum ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 23. maí 2014 09:30
Toni Kroos ákveður sig eftir HM Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, segir að það sé ekki rétt að hann sé búinn að semja við spænska risann, Real Madrid. 5. júlí 2014 11:00
Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. 3. júlí 2014 10:48
Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. 7. júlí 2014 12:00
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti