Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2014 15:30 Tiger Woods á æfingahring fyrir opna breska meistaramótið. vísir/getty Tiger Woods ætlar sér sigur á opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á Hoylake-vellinum hjá Royal Liverpool á morgun, en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. Tiger á að baki þrjá sigra á opna breska, en hann vann mótið síðast þegar það var haldið á Royal Liverpool árið 2006. Þrátt fyrir erfiða vertíð vegna meiðsla eru aðeins ein úrslit sem koma til greina. „Fyrsta sæti. Það er alltaf markmiðið,“ segir Tiger Woods sem ræsir klukkan níu í fyrramálið ásamt Argentínumanninum ÁngelCabrera og Svíanum HenrikStenson. Tímabilið hefur reynst Tiger erfitt vegna meiðsla, en hann enn ekki unnið mót og þurft tvívegis að draga sig úr keppni. Hann er orðinn 38 ára gamall og gengist undir fjórar aðgerðir á vinstra hné, eina á hásin og nú síðast vegna bakmeiðsla. „Þegar bakið var í ólagi gat ég samt vippað og púttað. Þá gat ég alveg spilað golf. En með bakið í ólagi gat ég ekkert gert - ekki einu sinni komist úr rúminu. Ég gat ekki gengið um húsið eða notið lífsins.Opna breska meistaramótið hefst á morgun og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods ætlar sér sigur á opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á Hoylake-vellinum hjá Royal Liverpool á morgun, en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. Tiger á að baki þrjá sigra á opna breska, en hann vann mótið síðast þegar það var haldið á Royal Liverpool árið 2006. Þrátt fyrir erfiða vertíð vegna meiðsla eru aðeins ein úrslit sem koma til greina. „Fyrsta sæti. Það er alltaf markmiðið,“ segir Tiger Woods sem ræsir klukkan níu í fyrramálið ásamt Argentínumanninum ÁngelCabrera og Svíanum HenrikStenson. Tímabilið hefur reynst Tiger erfitt vegna meiðsla, en hann enn ekki unnið mót og þurft tvívegis að draga sig úr keppni. Hann er orðinn 38 ára gamall og gengist undir fjórar aðgerðir á vinstra hné, eina á hásin og nú síðast vegna bakmeiðsla. „Þegar bakið var í ólagi gat ég samt vippað og púttað. Þá gat ég alveg spilað golf. En með bakið í ólagi gat ég ekkert gert - ekki einu sinni komist úr rúminu. Ég gat ekki gengið um húsið eða notið lífsins.Opna breska meistaramótið hefst á morgun og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira