Viðbrögð við endurkomu LeBron á Twitter Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júlí 2014 17:15 LeBron James. Vísir/Getty Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á samskiptavefnum Twitter. Fyrr í dag tilkynnti James að hann ætlaði að snúa aftur til Cleveland Cavaliers eftir fjögurra ára dvöl hjá Miami Heat þar sem hann vann tvo meistaratitla. Undanfarna daga hafa verið miklar vangaveltur um framtíð James en margir töldu að hann yrði um kyrrt í Miami þrátt fyrir að hann hafi nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Hér fyrir neðan getur að líta vangaveltur körfuboltaáhugamanna um tíðindin.Maður er bara með gæsahúð. #LeBronJames— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Djöfull skil ég að LeBron fíli Vareasjá. Held að við yrðum fínir vinir. Ekki jafngóðir og ég og Jonah Hill yrðum, en góðir samt.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 11, 2014 You're welcome, Cleveland.— God (@TheTweetOfGod) July 11, 2014 Cavs strax orðnir favorite að vinna titilinn 4/1. Respectively.— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Þetta er svo huge...— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 @nbaisland ég er hrifinn af þessu! Fólkið í Cleveland á skilið titil eftir áratuga eyðimerkurgöngu!— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) July 11, 2014 Jæja vagninn er á leiðinni til Cleveland, hver vill koma með? @pavelino15 er vagnstjóri. Við lofum áframhaldandi fjöri.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) July 11, 2014 Búið að finna staðinn þar sem hlutabréfin í Miami Heat lentu pic.twitter.com/UXCvXG2mmF— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 Draumaveröld David Blatt. Stýrir Maccabi til sigurs í Euroleague, ræður sig sem þjálfara í NBA. Stuttu seinna fær hann Wiggins og nú LBJ.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) July 11, 2014 King James i Cavs bara— Matthías Sigurðarson (@matosig) July 11, 2014 Júdas...!!!!!— Marvin Vald (@MarvinVald) July 11, 2014 NBA Tengdar fréttir LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24 Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Sjá meira
Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á samskiptavefnum Twitter. Fyrr í dag tilkynnti James að hann ætlaði að snúa aftur til Cleveland Cavaliers eftir fjögurra ára dvöl hjá Miami Heat þar sem hann vann tvo meistaratitla. Undanfarna daga hafa verið miklar vangaveltur um framtíð James en margir töldu að hann yrði um kyrrt í Miami þrátt fyrir að hann hafi nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Hér fyrir neðan getur að líta vangaveltur körfuboltaáhugamanna um tíðindin.Maður er bara með gæsahúð. #LeBronJames— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Djöfull skil ég að LeBron fíli Vareasjá. Held að við yrðum fínir vinir. Ekki jafngóðir og ég og Jonah Hill yrðum, en góðir samt.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 11, 2014 You're welcome, Cleveland.— God (@TheTweetOfGod) July 11, 2014 Cavs strax orðnir favorite að vinna titilinn 4/1. Respectively.— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Þetta er svo huge...— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 @nbaisland ég er hrifinn af þessu! Fólkið í Cleveland á skilið titil eftir áratuga eyðimerkurgöngu!— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) July 11, 2014 Jæja vagninn er á leiðinni til Cleveland, hver vill koma með? @pavelino15 er vagnstjóri. Við lofum áframhaldandi fjöri.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) July 11, 2014 Búið að finna staðinn þar sem hlutabréfin í Miami Heat lentu pic.twitter.com/UXCvXG2mmF— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 Draumaveröld David Blatt. Stýrir Maccabi til sigurs í Euroleague, ræður sig sem þjálfara í NBA. Stuttu seinna fær hann Wiggins og nú LBJ.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) July 11, 2014 King James i Cavs bara— Matthías Sigurðarson (@matosig) July 11, 2014 Júdas...!!!!!— Marvin Vald (@MarvinVald) July 11, 2014
NBA Tengdar fréttir LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24 Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Sjá meira
LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24
Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10