Gífurleg blóðtaka fyrir HIV-samfélagið Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. júlí 2014 20:00 Framkvæmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort að lykilinn að lækningu á veirunni hafi tapast þegar þegar tugir HIV sérfræðinga fórust með malasísku flugvélinni MH 17 á fimmtudag. Fráfall þeirra sé gríðarlegt áfall. Um borð í malasísku flugvélinni MH 17 sem skotin var niður af eldflaug í austurhluta Úkraínu á fimmtudag voru tugir virtra frumkvöðla, sérfræðinga og talsmanna á sviði rannsókna á HIV-veirunni og alnæmi. Einn þekktasti sérfræðingur heims á þessu sviði, Hollendingurinn Joep Lange, var meðal þeirra sem létu lífið í árásinni. Hann var ásamt fjölmörgum fræðimönnum öðrum á leið á alþjóðlega ráðstefnu um HIV og alnæmi sem haldin er í Melbourne. „Þetta hefur mikil áhrif og er gífurleg blóðtaka því þarna farast þekktir, mikilvægir vísindamenn og þungavigtar fólk í HIV-málaflokknum,“ segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri hjá HIV Ísland.Misst kröftugan sérfræðing og talsmann Hollendingar hafa staðið öðrum þjóðum framar í rannsóknum og opinni umræðu um HIV og alnæmi. Einar segir að Lange hafi beitt sér sérstaklega fyrir því að lækka verð á lyfjum gegn sjúkdómnum - sér í lagi í þróunarríkjum. HIV samtökin hafi missti kröftugan talsmann. „Ég er í samskiptum við marga í ýmsum hópum sem tengjast HIV og fólk er mjög slegið,“ segir Einar Þór. „Ég veit að á ráðstefnunni í Melbourne hefur slysið haft mikil áhrif og þar ríkir mikil sorg.“ Ráðstefnugestir í Melbourne syrgja vini og kollega sem fórust í slysinu. „Hvað ef lækningin við eyðni tapaðist í þessu slysi? Það voru áhrifamiklir rannsakendur í vélinni sem hafa unnið á þessu sviði í mjög langan tíma,“ segir Trevor Stratton, einn þátttakenda í ráðstefnunni í Melbourne. „Það er ýmsu slegið upp í æsifréttastíl að það hafi verið svo mikil þekking sem hafi farið með þessum mönnum að lykilinn að lækningunni hafi farið með,“ segir Einar Þór. „Auðvitað er þetta mikil blóðtaka en við sjáum hvað verður.“ MH17 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21. júlí 2014 16:14 Virtir frumkvöðlar á sviði HIV-rannsókna voru um borð Á meðal þeirra sem létust eftir að MH17 var skotin niður var hópur vísindamanna á leið á alþjóðlega alnæmisráðstefnu. Einn þeirra er Joep Lange sem var í fremstu röð í rannsóknum á HIV-veirunni. 19. júlí 2014 12:25 Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. 21. júlí 2014 09:49 Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21. júlí 2014 14:31 Úkraínumenn bjóða Hollendingum að stjórna rannsókn Í dag eru fjórir sólarhringar liðnir frá því flugvél Malaysian flugfélagsins var skotin niður án þess að formleg rannsókna hafi farið fram. Uppreisnarmenn meina rannsakendum fullan aðgang. 21. júlí 2014 13:10 Segja hrap flugvélarinnar vera refsingu frá Guði Westboro-baptistakirkjan situr ekki á skoðunum sínum um hrap flugvél Malaysia Airlines á fimmtudag. 19. júlí 2014 10:47 Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21. júlí 2014 16:44 Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21. júlí 2014 18:26 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Framkvæmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort að lykilinn að lækningu á veirunni hafi tapast þegar þegar tugir HIV sérfræðinga fórust með malasísku flugvélinni MH 17 á fimmtudag. Fráfall þeirra sé gríðarlegt áfall. Um borð í malasísku flugvélinni MH 17 sem skotin var niður af eldflaug í austurhluta Úkraínu á fimmtudag voru tugir virtra frumkvöðla, sérfræðinga og talsmanna á sviði rannsókna á HIV-veirunni og alnæmi. Einn þekktasti sérfræðingur heims á þessu sviði, Hollendingurinn Joep Lange, var meðal þeirra sem létu lífið í árásinni. Hann var ásamt fjölmörgum fræðimönnum öðrum á leið á alþjóðlega ráðstefnu um HIV og alnæmi sem haldin er í Melbourne. „Þetta hefur mikil áhrif og er gífurleg blóðtaka því þarna farast þekktir, mikilvægir vísindamenn og þungavigtar fólk í HIV-málaflokknum,“ segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri hjá HIV Ísland.Misst kröftugan sérfræðing og talsmann Hollendingar hafa staðið öðrum þjóðum framar í rannsóknum og opinni umræðu um HIV og alnæmi. Einar segir að Lange hafi beitt sér sérstaklega fyrir því að lækka verð á lyfjum gegn sjúkdómnum - sér í lagi í þróunarríkjum. HIV samtökin hafi missti kröftugan talsmann. „Ég er í samskiptum við marga í ýmsum hópum sem tengjast HIV og fólk er mjög slegið,“ segir Einar Þór. „Ég veit að á ráðstefnunni í Melbourne hefur slysið haft mikil áhrif og þar ríkir mikil sorg.“ Ráðstefnugestir í Melbourne syrgja vini og kollega sem fórust í slysinu. „Hvað ef lækningin við eyðni tapaðist í þessu slysi? Það voru áhrifamiklir rannsakendur í vélinni sem hafa unnið á þessu sviði í mjög langan tíma,“ segir Trevor Stratton, einn þátttakenda í ráðstefnunni í Melbourne. „Það er ýmsu slegið upp í æsifréttastíl að það hafi verið svo mikil þekking sem hafi farið með þessum mönnum að lykilinn að lækningunni hafi farið með,“ segir Einar Þór. „Auðvitað er þetta mikil blóðtaka en við sjáum hvað verður.“
MH17 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21. júlí 2014 16:14 Virtir frumkvöðlar á sviði HIV-rannsókna voru um borð Á meðal þeirra sem létust eftir að MH17 var skotin niður var hópur vísindamanna á leið á alþjóðlega alnæmisráðstefnu. Einn þeirra er Joep Lange sem var í fremstu röð í rannsóknum á HIV-veirunni. 19. júlí 2014 12:25 Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. 21. júlí 2014 09:49 Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21. júlí 2014 14:31 Úkraínumenn bjóða Hollendingum að stjórna rannsókn Í dag eru fjórir sólarhringar liðnir frá því flugvél Malaysian flugfélagsins var skotin niður án þess að formleg rannsókna hafi farið fram. Uppreisnarmenn meina rannsakendum fullan aðgang. 21. júlí 2014 13:10 Segja hrap flugvélarinnar vera refsingu frá Guði Westboro-baptistakirkjan situr ekki á skoðunum sínum um hrap flugvél Malaysia Airlines á fimmtudag. 19. júlí 2014 10:47 Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21. júlí 2014 16:44 Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21. júlí 2014 18:26 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21. júlí 2014 16:14
Virtir frumkvöðlar á sviði HIV-rannsókna voru um borð Á meðal þeirra sem létust eftir að MH17 var skotin niður var hópur vísindamanna á leið á alþjóðlega alnæmisráðstefnu. Einn þeirra er Joep Lange sem var í fremstu röð í rannsóknum á HIV-veirunni. 19. júlí 2014 12:25
Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. 21. júlí 2014 09:49
Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21. júlí 2014 14:31
Úkraínumenn bjóða Hollendingum að stjórna rannsókn Í dag eru fjórir sólarhringar liðnir frá því flugvél Malaysian flugfélagsins var skotin niður án þess að formleg rannsókna hafi farið fram. Uppreisnarmenn meina rannsakendum fullan aðgang. 21. júlí 2014 13:10
Segja hrap flugvélarinnar vera refsingu frá Guði Westboro-baptistakirkjan situr ekki á skoðunum sínum um hrap flugvél Malaysia Airlines á fimmtudag. 19. júlí 2014 10:47
Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21. júlí 2014 16:44
Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21. júlí 2014 18:26