Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Atli Ísleifsson skrifar 21. júlí 2014 09:49 Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, segist reiðubúinn að beita öllum pólitískum og efnahagslegum úrræðum ef aðgangur sérfræðinga að vettvangi yrði torveldaður. Vísir/AFP Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. Á vef BBC segir að þrír réttarsérfræðingar hafi hafið störf við að bera kennsl á lík þeirra 196 sem fundist hafa. 193 Hollendingar fórust þegar vélin var skotin niður og segir Rutte að möguleiki væri á að öllum pólitískum og efnahagslegum úrræðum yrði beitt ef aðgangur sérfræðinga að vettvangi yrði torveldaður. „Við viljum fá fólk okkar til baka,“ sagði Rutte á þingfundi í morgun. Þremenningarnir frá Hollandi eru fyrstu alþjóðlegu rannsakendurnir mæta á svæðið þar sem vélin var skotin niður. Aðskilnaðarsinnar hafa áður komið í veg fyrir að sérfræðingar á vegum Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) fengju aðgang að flaki vélarinnar. Annar rannsóknarhópur, skipaður Hollendingum, Þjóðverjum, Bandaríkjamönnum, Bretum og Áströlum, er nú í borginni Kharkiv og er búist við að hann fari fljótlega að flaki vélarinnar. MH17 Úkraína Tengdar fréttir Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. 18. júlí 2014 15:01 Hvernig virkar eldflaugakerfið sem skaut niður flug MH17? Sönnunargögnin hrannast upp um óbeina aðild Rússa að því þegar farþegaþota Malaysian Airlines var skotin niður yfir Úkraínu. Til er hljóðupptaka af samtali leiðtoga aðskilnaðarsinna og rússnesks embættismanns sem bendlar málið við Rússa. Þotan var skotin niður með tæknilega fullkomnu eldflugakerfi. 19. júlí 2014 20:51 Tæknilega fullkomið Buk-eldflaugakerfi grandaði MH17 Flókið og tæknilega fullkomið Buk-eldflaugakerfi var notað til að granda MH17 vél Malaysian Airlines. Úkraínsk stjórnvöld saka rússneska aðskilnaðarsinna um að hafa fjarlægt mikilvæg sönnunargögn á staðnum þar sem vélin var skotin niður með þeim afleiðingum að allir um borð fórust. 19. júlí 2014 12:15 Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42 Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18. júlí 2014 12:12 „Notið ekki harmleikinn til að ná fram pólitískum markmiðum“ Vladimir Pútín segir að enginn eigi rétt á að nýta sér harmleikinn í austurhluta Úkraínu til að ná fram eigin pólitískum markmiðum. 21. júlí 2014 09:12 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. Á vef BBC segir að þrír réttarsérfræðingar hafi hafið störf við að bera kennsl á lík þeirra 196 sem fundist hafa. 193 Hollendingar fórust þegar vélin var skotin niður og segir Rutte að möguleiki væri á að öllum pólitískum og efnahagslegum úrræðum yrði beitt ef aðgangur sérfræðinga að vettvangi yrði torveldaður. „Við viljum fá fólk okkar til baka,“ sagði Rutte á þingfundi í morgun. Þremenningarnir frá Hollandi eru fyrstu alþjóðlegu rannsakendurnir mæta á svæðið þar sem vélin var skotin niður. Aðskilnaðarsinnar hafa áður komið í veg fyrir að sérfræðingar á vegum Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) fengju aðgang að flaki vélarinnar. Annar rannsóknarhópur, skipaður Hollendingum, Þjóðverjum, Bandaríkjamönnum, Bretum og Áströlum, er nú í borginni Kharkiv og er búist við að hann fari fljótlega að flaki vélarinnar.
MH17 Úkraína Tengdar fréttir Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. 18. júlí 2014 15:01 Hvernig virkar eldflaugakerfið sem skaut niður flug MH17? Sönnunargögnin hrannast upp um óbeina aðild Rússa að því þegar farþegaþota Malaysian Airlines var skotin niður yfir Úkraínu. Til er hljóðupptaka af samtali leiðtoga aðskilnaðarsinna og rússnesks embættismanns sem bendlar málið við Rússa. Þotan var skotin niður með tæknilega fullkomnu eldflugakerfi. 19. júlí 2014 20:51 Tæknilega fullkomið Buk-eldflaugakerfi grandaði MH17 Flókið og tæknilega fullkomið Buk-eldflaugakerfi var notað til að granda MH17 vél Malaysian Airlines. Úkraínsk stjórnvöld saka rússneska aðskilnaðarsinna um að hafa fjarlægt mikilvæg sönnunargögn á staðnum þar sem vélin var skotin niður með þeim afleiðingum að allir um borð fórust. 19. júlí 2014 12:15 Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42 Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18. júlí 2014 12:12 „Notið ekki harmleikinn til að ná fram pólitískum markmiðum“ Vladimir Pútín segir að enginn eigi rétt á að nýta sér harmleikinn í austurhluta Úkraínu til að ná fram eigin pólitískum markmiðum. 21. júlí 2014 09:12 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. 18. júlí 2014 15:01
Hvernig virkar eldflaugakerfið sem skaut niður flug MH17? Sönnunargögnin hrannast upp um óbeina aðild Rússa að því þegar farþegaþota Malaysian Airlines var skotin niður yfir Úkraínu. Til er hljóðupptaka af samtali leiðtoga aðskilnaðarsinna og rússnesks embættismanns sem bendlar málið við Rússa. Þotan var skotin niður með tæknilega fullkomnu eldflugakerfi. 19. júlí 2014 20:51
Tæknilega fullkomið Buk-eldflaugakerfi grandaði MH17 Flókið og tæknilega fullkomið Buk-eldflaugakerfi var notað til að granda MH17 vél Malaysian Airlines. Úkraínsk stjórnvöld saka rússneska aðskilnaðarsinna um að hafa fjarlægt mikilvæg sönnunargögn á staðnum þar sem vélin var skotin niður með þeim afleiðingum að allir um borð fórust. 19. júlí 2014 12:15
Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42
Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18. júlí 2014 12:12
„Notið ekki harmleikinn til að ná fram pólitískum markmiðum“ Vladimir Pútín segir að enginn eigi rétt á að nýta sér harmleikinn í austurhluta Úkraínu til að ná fram eigin pólitískum markmiðum. 21. júlí 2014 09:12