Özil hitti bandaríska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2014 16:30 Özil ásamt Mike Krzyzewski, þjálfara bandaríska landsliðsins. Vísir/AFP Mesut Özil, leikmaður Arsenal og nýkrýndur heimsmeistari með þýska landsliðinu, skellti sér til Las Vegas á dögunum og heimsótti æfingabúðir bandaríska körfuboltalandsliðsins sem undirbýr sig nú fyrir HM á Spáni sem hefst 30. ágúst.Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, gaf Özil og félögum hans í þýska landsliðinu, Per Mertesacker og Lukas Podolski, lengra frí eftir HM og Özil nýtti tímann til að taka hús á bandarísku stórstjörnunum. Myndum var smellt af við tækifærið, en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.Özil og Kevin Durant, verðmætasti leikmaður NBA 2014.Vísir/AFPÖzil og „Dýrmennið“ Kenneth Faried.Vísir/AFPÖzil og Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers.Vísir/AFPÖzil ræðir við Klay Thompson, leikmann Golden State Warriors.Vísir/AFPÖzil heilsar Derrick Rose.Vísir/AFPÖzil ásamt Antonio Davis, leikmanni New Orleans Pelicans. Smá stærðarmunur.Vísir/AFPÖzil reynir skot á körfuna.Vísir/AFP Enski boltinn NBA Tengdar fréttir Özil kostar aðgerðir 23 barna í Brasilíu Gaf verðlaunafé sitt fyrir sigur Þýskalands á HM í Brasilíu. 17. júlí 2014 19:45 Heimsmeistararnir fá hvíld Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. 25. júlí 2014 07:51 Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Mesut Özil, leikmaður Arsenal og nýkrýndur heimsmeistari með þýska landsliðinu, skellti sér til Las Vegas á dögunum og heimsótti æfingabúðir bandaríska körfuboltalandsliðsins sem undirbýr sig nú fyrir HM á Spáni sem hefst 30. ágúst.Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, gaf Özil og félögum hans í þýska landsliðinu, Per Mertesacker og Lukas Podolski, lengra frí eftir HM og Özil nýtti tímann til að taka hús á bandarísku stórstjörnunum. Myndum var smellt af við tækifærið, en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.Özil og Kevin Durant, verðmætasti leikmaður NBA 2014.Vísir/AFPÖzil og „Dýrmennið“ Kenneth Faried.Vísir/AFPÖzil og Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers.Vísir/AFPÖzil ræðir við Klay Thompson, leikmann Golden State Warriors.Vísir/AFPÖzil heilsar Derrick Rose.Vísir/AFPÖzil ásamt Antonio Davis, leikmanni New Orleans Pelicans. Smá stærðarmunur.Vísir/AFPÖzil reynir skot á körfuna.Vísir/AFP
Enski boltinn NBA Tengdar fréttir Özil kostar aðgerðir 23 barna í Brasilíu Gaf verðlaunafé sitt fyrir sigur Þýskalands á HM í Brasilíu. 17. júlí 2014 19:45 Heimsmeistararnir fá hvíld Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. 25. júlí 2014 07:51 Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Özil kostar aðgerðir 23 barna í Brasilíu Gaf verðlaunafé sitt fyrir sigur Þýskalands á HM í Brasilíu. 17. júlí 2014 19:45
Heimsmeistararnir fá hvíld Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. 25. júlí 2014 07:51
Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30
Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01