Mickelson verður með á Ryder Cup 11. ágúst 2014 15:09 Phil Mickelson hafnaði í öðru sæti á PGA meistaramótinu í gær. Vísir/Getty Phil Mickelson verður í liði Bandaríkjanna á Ryder Cup tíunda skiptið í röð. Hann vann sér sæti í liðinu með því að enda í öðru sæti á PGA-meistaramótinu í gær. Mickelsen fór upp um sex sæti á Ryder Cup stigalistanum með því að ná öðru sætinu í gær, en Bubba Watson situr í efsta sæti listans.Þeir níu sem eru búnir að tryggja sér sæti í Ryder Cup liðinu eru: 1. Bubba Watson (35 ára) 2. Rickie Fowler (25 ára) 3. Jim Furyk (44 ára) 4. Jimmy Walker (35 ára) 5. Phil Mickelson (44 ára) 6. Matt Kuchar (36 ára) 7. Jordan Spieth (21 árs) 8. Patrick Reed (24 ára) 9. Zach Johnson (38 ára) Fyrirliðinn Tom Watson á svo eftir að velja þrjá leikmenn í liðið til viðbótar. Ryder Cup fer fram í Skotlandi helgina 26.-28. september. Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Rory hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn Norður-Írinn í stöðu til að vinna tvö risamót í röð og þrjú mót á einum mánuði. 10. ágúst 2014 06:00 McIlroy í bílstjórasætinu á Valhalla þegar PGA-meistaramótið er hálfnað Er á níu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með einu - Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum. 9. ágúst 2014 11:58 Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta hring á PGA-meistaramótinu Rory McIlroy byrjar vel á Valhalla á meðan að Tiger Woods var enn á ný í basli. 8. ágúst 2014 10:01 Oosthuizen högglengstur | Met Nicklaus stendur enn Keppnin um lengsta teighöggið endurvakin eftir 30 ára hvíld á PGA-meistaramótinu. 6. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Phil Mickelson verður í liði Bandaríkjanna á Ryder Cup tíunda skiptið í röð. Hann vann sér sæti í liðinu með því að enda í öðru sæti á PGA-meistaramótinu í gær. Mickelsen fór upp um sex sæti á Ryder Cup stigalistanum með því að ná öðru sætinu í gær, en Bubba Watson situr í efsta sæti listans.Þeir níu sem eru búnir að tryggja sér sæti í Ryder Cup liðinu eru: 1. Bubba Watson (35 ára) 2. Rickie Fowler (25 ára) 3. Jim Furyk (44 ára) 4. Jimmy Walker (35 ára) 5. Phil Mickelson (44 ára) 6. Matt Kuchar (36 ára) 7. Jordan Spieth (21 árs) 8. Patrick Reed (24 ára) 9. Zach Johnson (38 ára) Fyrirliðinn Tom Watson á svo eftir að velja þrjá leikmenn í liðið til viðbótar. Ryder Cup fer fram í Skotlandi helgina 26.-28. september.
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Rory hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn Norður-Írinn í stöðu til að vinna tvö risamót í röð og þrjú mót á einum mánuði. 10. ágúst 2014 06:00 McIlroy í bílstjórasætinu á Valhalla þegar PGA-meistaramótið er hálfnað Er á níu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með einu - Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum. 9. ágúst 2014 11:58 Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta hring á PGA-meistaramótinu Rory McIlroy byrjar vel á Valhalla á meðan að Tiger Woods var enn á ný í basli. 8. ágúst 2014 10:01 Oosthuizen högglengstur | Met Nicklaus stendur enn Keppnin um lengsta teighöggið endurvakin eftir 30 ára hvíld á PGA-meistaramótinu. 6. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51
Rory hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn Norður-Írinn í stöðu til að vinna tvö risamót í röð og þrjú mót á einum mánuði. 10. ágúst 2014 06:00
McIlroy í bílstjórasætinu á Valhalla þegar PGA-meistaramótið er hálfnað Er á níu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með einu - Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum. 9. ágúst 2014 11:58
Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta hring á PGA-meistaramótinu Rory McIlroy byrjar vel á Valhalla á meðan að Tiger Woods var enn á ný í basli. 8. ágúst 2014 10:01
Oosthuizen högglengstur | Met Nicklaus stendur enn Keppnin um lengsta teighöggið endurvakin eftir 30 ára hvíld á PGA-meistaramótinu. 6. ágúst 2014 23:00