Strax verður svalara á morgun, en þó sólríkt víða um land fram á miðvikudag.
Í dag er spáð sól og um ellefu stiga hita eftir hádegi á Akureyri og Húsavík. Útlit er fyrir skýjað veður á Austurlandi og Vestfjörðum en hiti ætti að fara upp í fjórtán stig á Patreksfirði.