Nítján þúsund fylgdust með gosinu á sama tíma Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 04:27 Netverjar hafa fylgst grannt með eldgosinu sem hófst í Holuhrauni, norðan Dyngjujökuls í nótt. Það hafa þeir gert í gegnum vefsvæði Mílu sem sýnir beint frá gosinu í gegnum tvær vefmyndavélar sem settar voru upp í síðustu viku en sást gosið meðal annars fyrst í gegnum vefmyndavélar þeirra. Gríðar mikil umferð hefur verið á vefsvæði þeirra en þegar mest lét horfu um nítján þúsund, samtímis, á útsendingu þeirra. Útsýni til gosstöðvarinnar var með góðu móti fyrsta klukkutímann en sett var upp svokölluð nætursýn (e. night vision) þegar tók að líða á og aðdráttur aukinn. Eins og fyrr segir var vélunum komið upp í síðustu viku, þeirri fyrri hinn 18. ágúst á Grímsfjalli í Vatnajökli og hinni seinni 23. ágúst á Vaðöldu, norðan Vatnajökuls. Míla hefur starfrækt vefmyndavélar víða um land frá árinu 2010. Hægt er að fylgjast með vakandi auga vélanna, ef svo má að orði komast, hér að ofan. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00 Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. 20. ágúst 2014 09:18 Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 15:09 Óttast mannaferðir umhverfis eldstöðina Sjö lokanir eru í gildi og ákveðið hefur verið að manna þær allar til að koma í veg fyrir mannaferðir. 29. ágúst 2014 03:23 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Netverjar hafa fylgst grannt með eldgosinu sem hófst í Holuhrauni, norðan Dyngjujökuls í nótt. Það hafa þeir gert í gegnum vefsvæði Mílu sem sýnir beint frá gosinu í gegnum tvær vefmyndavélar sem settar voru upp í síðustu viku en sást gosið meðal annars fyrst í gegnum vefmyndavélar þeirra. Gríðar mikil umferð hefur verið á vefsvæði þeirra en þegar mest lét horfu um nítján þúsund, samtímis, á útsendingu þeirra. Útsýni til gosstöðvarinnar var með góðu móti fyrsta klukkutímann en sett var upp svokölluð nætursýn (e. night vision) þegar tók að líða á og aðdráttur aukinn. Eins og fyrr segir var vélunum komið upp í síðustu viku, þeirri fyrri hinn 18. ágúst á Grímsfjalli í Vatnajökli og hinni seinni 23. ágúst á Vaðöldu, norðan Vatnajökuls. Míla hefur starfrækt vefmyndavélar víða um land frá árinu 2010. Hægt er að fylgjast með vakandi auga vélanna, ef svo má að orði komast, hér að ofan.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00 Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. 20. ágúst 2014 09:18 Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 15:09 Óttast mannaferðir umhverfis eldstöðina Sjö lokanir eru í gildi og ákveðið hefur verið að manna þær allar til að koma í veg fyrir mannaferðir. 29. ágúst 2014 03:23 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00
Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. 20. ágúst 2014 09:18
Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 15:09
Óttast mannaferðir umhverfis eldstöðina Sjö lokanir eru í gildi og ákveðið hefur verið að manna þær allar til að koma í veg fyrir mannaferðir. 29. ágúst 2014 03:23