Strákarnir aðeins einum sigri frá HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2014 13:22 Íslensku strákarnir unnu eins marks sigur eftir að hafa verið mest átta mörkum yfir í seinni hálfleik. Mynd/eurohandballpoland2014.pl/ Ísland bar sigurorð af Makedóníu með 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliða í Póllandi í dag. Íslensku strákarnir mættu ákveðnir til leiks og voru með undirtökin allt frá fyrstu mínútu. Ísland komst í 4-1 og um miðjan fyrri hálfleik var munurinn sex mörk, 10-4. Makedónar náðu að laga stöðuna fyrir leikhlé, en staðan í hálfleik var 14-10, Íslandi í vil. Strákarnir byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og eftir 40 mínútur var staðan 20-12. Makedónska liðið klóraði í bakkann, en Ísland hafði að lokum eins marks sigur, 26-25.Egill Magnússon var markahæstur í liði Íslands með sjö mörk. Ómar Ingi Magnússon kom næstur með fimm mörk og Aron Dagur Pálsson og Hákon Daði Styrmisson fjögur mörk hvor. Haukamaðurinn Grétar Ari Guðjónsson varði 19 skot í íslenska markinu. Ísland fékk fullt hús stiga í milliriðli 1 og mun því leika um 9.-12. sæti á mótinu. Það kemur svo í ljós seinna í dag hvort Ísland mætir Hvíta-Rússlandi eða Rúmeníu í krossspili á föstudaginn. Sigurvegarinn í þeim leik spilar um 9. sætið og, það sem meira er, tryggir sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Það verður því mikið undir hjá strákunum á föstudaginn. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19. ágúst 2014 16:13 Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14. ágúst 2014 21:30 Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17. ágúst 2014 20:27 Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15. ágúst 2014 17:45 Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14. ágúst 2014 12:00 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Ísland bar sigurorð af Makedóníu með 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliða í Póllandi í dag. Íslensku strákarnir mættu ákveðnir til leiks og voru með undirtökin allt frá fyrstu mínútu. Ísland komst í 4-1 og um miðjan fyrri hálfleik var munurinn sex mörk, 10-4. Makedónar náðu að laga stöðuna fyrir leikhlé, en staðan í hálfleik var 14-10, Íslandi í vil. Strákarnir byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og eftir 40 mínútur var staðan 20-12. Makedónska liðið klóraði í bakkann, en Ísland hafði að lokum eins marks sigur, 26-25.Egill Magnússon var markahæstur í liði Íslands með sjö mörk. Ómar Ingi Magnússon kom næstur með fimm mörk og Aron Dagur Pálsson og Hákon Daði Styrmisson fjögur mörk hvor. Haukamaðurinn Grétar Ari Guðjónsson varði 19 skot í íslenska markinu. Ísland fékk fullt hús stiga í milliriðli 1 og mun því leika um 9.-12. sæti á mótinu. Það kemur svo í ljós seinna í dag hvort Ísland mætir Hvíta-Rússlandi eða Rúmeníu í krossspili á föstudaginn. Sigurvegarinn í þeim leik spilar um 9. sætið og, það sem meira er, tryggir sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Það verður því mikið undir hjá strákunum á föstudaginn.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19. ágúst 2014 16:13 Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14. ágúst 2014 21:30 Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17. ágúst 2014 20:27 Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15. ágúst 2014 17:45 Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14. ágúst 2014 12:00 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19. ágúst 2014 16:13
Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14. ágúst 2014 21:30
Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17. ágúst 2014 20:27
Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15. ágúst 2014 17:45
Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14. ágúst 2014 12:00