Pavel steig niður í litla sundlaug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2014 15:20 Pavel ásamt slökkviliðsmanni sem á inni kjöt og fisk hjá körfuknattleikskappanum. Vísir/Stefán „Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir Pavel Ermolinskij. Körfuknattleiksmaðurinn lenti í því, eins og svo margir á höfuðborgarsvæðinu í morgun, að flæddi inn í kjallara.Vísir/StefánPavel hyggur á opnun kjöt- og fiskbúðar á næstu vikum í miðbæ Reykjavíkur, á horni Spítalastígs og Bergstaðastrætis, nánar tiltekið Bergstaðastræti 14. Þar var allt á floti í morgun en betur fór en á horfðist. „Allur gangurinn, sjö til átta fermetrar, var fullur af vatni. Sem betur fer er hins vegar smá halli upp í móti þannig að vatnið náði ekki inn í aðalrýmið,“ segir Pavel. Það hafi bjargað því að litlar skemmdir urðu á húsnæðinu. Hann hafi ásamt félaga sínum byrjað að moka vatni út úr rýminu en eftir klukkutíma gefist upp. Ákváðu þeir að leita á náðir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. „Þeir komu fljótlega með þvílíkar græjur og redduðu þessu á litlum tíma,“ segir Pavel og kann þeim bestu þakkir fyrir. Þeir séu velkomnir í búðina um leið og hún opni og eigi von á glaðningi.Vísir/STefánVísir/STefán Veður Tengdar fréttir Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08 Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31. ágúst 2014 09:06 Heldur ekki vatni yfir frammistöðu slökkviliðsmanna Steingerður Þórisdóttir, íbúi í Samtúni í póstnúmeri 105 í Reykjavík, segir slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu eiga afar mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína í dag. 31. ágúst 2014 13:17 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
„Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir Pavel Ermolinskij. Körfuknattleiksmaðurinn lenti í því, eins og svo margir á höfuðborgarsvæðinu í morgun, að flæddi inn í kjallara.Vísir/StefánPavel hyggur á opnun kjöt- og fiskbúðar á næstu vikum í miðbæ Reykjavíkur, á horni Spítalastígs og Bergstaðastrætis, nánar tiltekið Bergstaðastræti 14. Þar var allt á floti í morgun en betur fór en á horfðist. „Allur gangurinn, sjö til átta fermetrar, var fullur af vatni. Sem betur fer er hins vegar smá halli upp í móti þannig að vatnið náði ekki inn í aðalrýmið,“ segir Pavel. Það hafi bjargað því að litlar skemmdir urðu á húsnæðinu. Hann hafi ásamt félaga sínum byrjað að moka vatni út úr rýminu en eftir klukkutíma gefist upp. Ákváðu þeir að leita á náðir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. „Þeir komu fljótlega með þvílíkar græjur og redduðu þessu á litlum tíma,“ segir Pavel og kann þeim bestu þakkir fyrir. Þeir séu velkomnir í búðina um leið og hún opni og eigi von á glaðningi.Vísir/STefánVísir/STefán
Veður Tengdar fréttir Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08 Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31. ágúst 2014 09:06 Heldur ekki vatni yfir frammistöðu slökkviliðsmanna Steingerður Þórisdóttir, íbúi í Samtúni í póstnúmeri 105 í Reykjavík, segir slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu eiga afar mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína í dag. 31. ágúst 2014 13:17 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08
Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31. ágúst 2014 09:06
Heldur ekki vatni yfir frammistöðu slökkviliðsmanna Steingerður Þórisdóttir, íbúi í Samtúni í póstnúmeri 105 í Reykjavík, segir slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu eiga afar mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína í dag. 31. ágúst 2014 13:17
Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23