Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2014 21:45 Platini afhendir Cristiano Ronaldo verðlaun fyrir að vera besti knattspyrnumaður Evrópu. Vísir/Getty Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. Í viðtali við þýska blaðið Welt am Sonntag sagðist Platini hafa greitt bæði Rússlandi og Katar sitt atkvæði. „Ég er fullkomlega ánægður að hafa greitt Katar mitt atkvæði. Það er eingöngu mín ákvörðun. Ég ákvað að velja lönd sem höfðu ekki haldið HM áður. Þetta var rétt ákvörðun með þróun fótboltans í huga,“ sagði Platini, en FIFA hefur legið undir mikilli gagnrýni vegna þessara ákvarðana. Platini sagðist ennfremur vera mótfallinn hugmyndum Evrópusambandsins um að sniðganga HM í Rússlandi vegna aðkomu Rússa að átökunum í Úkraínu. „Þegar við tölum um Rússlandi vil ég segja þetta: það er þýskt sendiráð þar, Lufthansa flýgur þangað. En Rússar mega ekki halda HM? Ég skil það ekki. Pólitíkusar leita alltaf að auðveldustu leiðinni.“ Platini, sem hefur gegnt embætti forseta UEFA frá árinu 2007, gaf það út á dögunum að hann myndi ekki bjóða sig fram gegn Sepp Blatter þegar kosið verður til forseta FIFA á næsta ári. Platini skoraði 41 mark í 72 landsleikjum fyrir Frakka á árunum 1976-1987. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. 3. september 2014 06:00 Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15 Blatter vill innleiða notkun myndbanda Sepp Blatter, forseti FIFA, sagðist á Soccerex ráðstefnunni í Manchester vilja innleiða notkun myndbanda til að skera úr um réttmæti ákvarðana dómara. 8. september 2014 14:00 Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Nýir þættir um undankeppni EM 2016 á Stöð 2 Sport þar sem fjallað verður um nýju fótboltavikuna. 5. september 2014 15:04 Platini vill sjá fleiri Evrópuþjóðir fá sæti á HM Michel Platini, forseti UEFA, telur að Evrópa eigi skilið að fá fleiri sæti á næstu úrslitakeppnum HM en álfan fékk á HM í sumar. 29. ágúst 2014 21:15 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Arnar Þór látinn fara frá Gent Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. Í viðtali við þýska blaðið Welt am Sonntag sagðist Platini hafa greitt bæði Rússlandi og Katar sitt atkvæði. „Ég er fullkomlega ánægður að hafa greitt Katar mitt atkvæði. Það er eingöngu mín ákvörðun. Ég ákvað að velja lönd sem höfðu ekki haldið HM áður. Þetta var rétt ákvörðun með þróun fótboltans í huga,“ sagði Platini, en FIFA hefur legið undir mikilli gagnrýni vegna þessara ákvarðana. Platini sagðist ennfremur vera mótfallinn hugmyndum Evrópusambandsins um að sniðganga HM í Rússlandi vegna aðkomu Rússa að átökunum í Úkraínu. „Þegar við tölum um Rússlandi vil ég segja þetta: það er þýskt sendiráð þar, Lufthansa flýgur þangað. En Rússar mega ekki halda HM? Ég skil það ekki. Pólitíkusar leita alltaf að auðveldustu leiðinni.“ Platini, sem hefur gegnt embætti forseta UEFA frá árinu 2007, gaf það út á dögunum að hann myndi ekki bjóða sig fram gegn Sepp Blatter þegar kosið verður til forseta FIFA á næsta ári. Platini skoraði 41 mark í 72 landsleikjum fyrir Frakka á árunum 1976-1987.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. 3. september 2014 06:00 Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15 Blatter vill innleiða notkun myndbanda Sepp Blatter, forseti FIFA, sagðist á Soccerex ráðstefnunni í Manchester vilja innleiða notkun myndbanda til að skera úr um réttmæti ákvarðana dómara. 8. september 2014 14:00 Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Nýir þættir um undankeppni EM 2016 á Stöð 2 Sport þar sem fjallað verður um nýju fótboltavikuna. 5. september 2014 15:04 Platini vill sjá fleiri Evrópuþjóðir fá sæti á HM Michel Platini, forseti UEFA, telur að Evrópa eigi skilið að fá fleiri sæti á næstu úrslitakeppnum HM en álfan fékk á HM í sumar. 29. ágúst 2014 21:15 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Arnar Þór látinn fara frá Gent Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. 3. september 2014 06:00
Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15
Blatter vill innleiða notkun myndbanda Sepp Blatter, forseti FIFA, sagðist á Soccerex ráðstefnunni í Manchester vilja innleiða notkun myndbanda til að skera úr um réttmæti ákvarðana dómara. 8. september 2014 14:00
Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Nýir þættir um undankeppni EM 2016 á Stöð 2 Sport þar sem fjallað verður um nýju fótboltavikuna. 5. september 2014 15:04
Platini vill sjá fleiri Evrópuþjóðir fá sæti á HM Michel Platini, forseti UEFA, telur að Evrópa eigi skilið að fá fleiri sæti á næstu úrslitakeppnum HM en álfan fékk á HM í sumar. 29. ágúst 2014 21:15
Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31