Horschel leiðir í Denver 7. september 2014 12:00 Horschel ánægður. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á BMW meistaramótinu, en leikið er í Denver í Colarado-fylki. Horschel hefur spilað hringina þrjá á samtals 197 höggum eða 68, 66 og átti svo frábæran hring í gær eða spilaði á 63 höggum. Hann fékk alls sjö fugla á holunum átján í gær. Annar Bandaríkjamaður, Ryan Palmer, er í öðru sætinu þremur höggum á eftir Horschel fyrir lokahringinn. Martin Kaymer og Bubba Watson eru svo ekki langt undan, en þeir eru samtals á 202 höggum eftir hringina þrjá. Efsti maður styrkleikalistans, Rory McIlroy, hefur ekki verið uppá sitt besta. Hann er samtals níu höggum á eftir Horschel og fjórpúttaði meðal annars á tólftu holu sem er par 3 hola. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á BMW meistaramótinu, en leikið er í Denver í Colarado-fylki. Horschel hefur spilað hringina þrjá á samtals 197 höggum eða 68, 66 og átti svo frábæran hring í gær eða spilaði á 63 höggum. Hann fékk alls sjö fugla á holunum átján í gær. Annar Bandaríkjamaður, Ryan Palmer, er í öðru sætinu þremur höggum á eftir Horschel fyrir lokahringinn. Martin Kaymer og Bubba Watson eru svo ekki langt undan, en þeir eru samtals á 202 höggum eftir hringina þrjá. Efsti maður styrkleikalistans, Rory McIlroy, hefur ekki verið uppá sitt besta. Hann er samtals níu höggum á eftir Horschel og fjórpúttaði meðal annars á tólftu holu sem er par 3 hola.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira