Kolbeinn: Býst við að geta spilað Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 19:45 Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. „Þetta leggst vel í okkur og vonandi verður þetta skemmtilegur leikur. Hann verður ansi erfiður, en þetta leggst vel í hópinn," sagði Kolbeinn við Vísi í morgun. „Tyrkir eru góð fótboltaþjóð og eru vel spilandi lið. Við þurfum að verjast vel svo við fáum ekki á okkur mörk." „Það er mjög mikilvægt að byrja með sigri. Við náðum sigri í fyrsta leiknum fyrir tveimur árum síðan þegar við unnum Noreg og það gaf okkur mikið. Við reynum klárlega að ná sigri í fyrsta leik og það mun hjálpa fyrir framhaldið." Allar líkur eru á því að Laugardalsvöllur verði fullur á þriðjudaginn og Kolbeinn er ánægður með það. „Það er skemmtilegt að finna það að það er mikil tilhlökkun og stuðningur fyrir leiknum. Það standa allir með okkur í þessu og það er frábært." „Að fá góðan stuðning og finna fyrir honum er miklu betra. Fullur völlur mun alltaf hjálpa okkur." „Það þarf allt að smella eins og hjá Íslandi ef við ætlum að ná í stig eða sigur. Við þurfum að skora mörk og varnarleikurinn þarf að vera góður. Rétt stemning í liðinu getur skopið sigur." Kolbeinn hefur glímt við meiðsli undanfarið, en býst við því að verða klár á þriðjudaginn. „Ég æfði í gær og það gekk mjög vel. Vonandi verð ég góður næstu daga líka. Ég er bjartsýnn." „Ef ég helst heill næstu daga býst ég við að geta spilað allan leikinn, en ég ætla sjá hvernig ég verð núna í dag og á morgun. Eins og ég var í gær þá býst ég við að geta spilað," sagði Kolbeinn við fjölmiðla að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. „Þetta leggst vel í okkur og vonandi verður þetta skemmtilegur leikur. Hann verður ansi erfiður, en þetta leggst vel í hópinn," sagði Kolbeinn við Vísi í morgun. „Tyrkir eru góð fótboltaþjóð og eru vel spilandi lið. Við þurfum að verjast vel svo við fáum ekki á okkur mörk." „Það er mjög mikilvægt að byrja með sigri. Við náðum sigri í fyrsta leiknum fyrir tveimur árum síðan þegar við unnum Noreg og það gaf okkur mikið. Við reynum klárlega að ná sigri í fyrsta leik og það mun hjálpa fyrir framhaldið." Allar líkur eru á því að Laugardalsvöllur verði fullur á þriðjudaginn og Kolbeinn er ánægður með það. „Það er skemmtilegt að finna það að það er mikil tilhlökkun og stuðningur fyrir leiknum. Það standa allir með okkur í þessu og það er frábært." „Að fá góðan stuðning og finna fyrir honum er miklu betra. Fullur völlur mun alltaf hjálpa okkur." „Það þarf allt að smella eins og hjá Íslandi ef við ætlum að ná í stig eða sigur. Við þurfum að skora mörk og varnarleikurinn þarf að vera góður. Rétt stemning í liðinu getur skopið sigur." Kolbeinn hefur glímt við meiðsli undanfarið, en býst við því að verða klár á þriðjudaginn. „Ég æfði í gær og það gekk mjög vel. Vonandi verð ég góður næstu daga líka. Ég er bjartsýnn." „Ef ég helst heill næstu daga býst ég við að geta spilað allan leikinn, en ég ætla sjá hvernig ég verð núna í dag og á morgun. Eins og ég var í gær þá býst ég við að geta spilað," sagði Kolbeinn við fjölmiðla að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira