Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. september 2014 15:04 Wayne Rooney verður í fótboltavikunni með Englandi. vísir/getty Undankeppni EM 2016 í fótbolta hefst á sunnudaginn, en í fyrsta skipti er spilað eftir fyrirkomulagi sem kallast fótboltavika (e. Week of football). „Þetta er stór breyting á undankeppninni. Hér áður fyrr var leikjum hrúgað á föstudaga og þriðjudaga og flestir knattspyrnuáhugamenn sem staddir voru á landsleikjum misstu því af bestu leikjunum í sjónvarpinu,“ segir Hjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports. „Nú er aftur á móti öldin önnur. Spilað er á mörgum leiktímum og því enginn hætta á að missa af bestu leikjunum. Fótboltavikan er mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar.“ segir hann. Stöð 2 Sport mun sýna frá ógrynni leikja í næstu tveimur undankeppnum, en evrópska knattspyrnusambandið UEFA, byrjaði með þessa fótboltaviku til að upphefja landsliðsfótboltann. „Við munum sýna að lágmarki 150 leiki í undankeppni EM 2016 auk umspils og aðra 150 leiki í undankeppni HM 2018 auk umspilsleikjanna þar,“ segir Hjörvar. „Þá verður íslenska landsliðinu gerð sérstök skil í þáttunum Leiðin til Frakklands. Þar munu þeir Óskar Hrafn Þorvaldsson og ÞorvaldurÖrlygsson fara yfir leiki Íslands ásamt bestu leikjum hverrar leikviku ásamt Gumma Ben.“Enginn þarf að missa af leik með heimsmeisturum Þjóðverja.vísir/gettyFyrsti þáttur af Leiðin til Frakklands er á þriðjudaginn klukkan 20.45, eftir leik Íslands og Tyrklands, en þar verður fyrsti leikurinn í nýrri undankeppni krufinn til mergjar. Fyrir þáttinn sýnir Stöð 2 Sport stórleik Tékka og Hollendinga klukkan 18.35. Fyrstu leikirnir í undankeppninni hefjast klukkan 16.00 á sunnudaginn og verða fjórir leikir í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2. Leikir Englands, Skotlands, Norður-Írlands og Wales verða á Stöð 2 Sport 2 (enski boltinn), en leikir allra annarra liða utan Bretlandseyja verða á Stöð 2 Sport.Dagskrá fyrstu daga fótboltavikunnar:Sunnudagur 7. sept: 15.50 Ungverjaland - Norður-Írland Sport 2 15.50 Danmörk - Armenía Sport 18.35 Þýskaland - Skotland Sport 2 18.35 Portúgal - Albanía SportMánudagur 8. sept: 15.50 Rússland - Lichtenstein Sport 18.35 Spánn - Makedónía Sport 18.35 Austurríki - Svíþjóð Sport 3 18.35 Sviss - England Sport 2Þriðjudagur 9. sept 15.50 Kasakstan - Lettland Sport 15.50 Aserbaídjan - Búlgaría Sport 3 18.35 Andorra - Wales Sport 2 18.35 Tékkland - Holland Sport 21.00 Leiðin til Frakklands Sport 22.00 Ísland - Tyrkland Sport Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Undankeppni EM 2016 í fótbolta hefst á sunnudaginn, en í fyrsta skipti er spilað eftir fyrirkomulagi sem kallast fótboltavika (e. Week of football). „Þetta er stór breyting á undankeppninni. Hér áður fyrr var leikjum hrúgað á föstudaga og þriðjudaga og flestir knattspyrnuáhugamenn sem staddir voru á landsleikjum misstu því af bestu leikjunum í sjónvarpinu,“ segir Hjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports. „Nú er aftur á móti öldin önnur. Spilað er á mörgum leiktímum og því enginn hætta á að missa af bestu leikjunum. Fótboltavikan er mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar.“ segir hann. Stöð 2 Sport mun sýna frá ógrynni leikja í næstu tveimur undankeppnum, en evrópska knattspyrnusambandið UEFA, byrjaði með þessa fótboltaviku til að upphefja landsliðsfótboltann. „Við munum sýna að lágmarki 150 leiki í undankeppni EM 2016 auk umspils og aðra 150 leiki í undankeppni HM 2018 auk umspilsleikjanna þar,“ segir Hjörvar. „Þá verður íslenska landsliðinu gerð sérstök skil í þáttunum Leiðin til Frakklands. Þar munu þeir Óskar Hrafn Þorvaldsson og ÞorvaldurÖrlygsson fara yfir leiki Íslands ásamt bestu leikjum hverrar leikviku ásamt Gumma Ben.“Enginn þarf að missa af leik með heimsmeisturum Þjóðverja.vísir/gettyFyrsti þáttur af Leiðin til Frakklands er á þriðjudaginn klukkan 20.45, eftir leik Íslands og Tyrklands, en þar verður fyrsti leikurinn í nýrri undankeppni krufinn til mergjar. Fyrir þáttinn sýnir Stöð 2 Sport stórleik Tékka og Hollendinga klukkan 18.35. Fyrstu leikirnir í undankeppninni hefjast klukkan 16.00 á sunnudaginn og verða fjórir leikir í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2. Leikir Englands, Skotlands, Norður-Írlands og Wales verða á Stöð 2 Sport 2 (enski boltinn), en leikir allra annarra liða utan Bretlandseyja verða á Stöð 2 Sport.Dagskrá fyrstu daga fótboltavikunnar:Sunnudagur 7. sept: 15.50 Ungverjaland - Norður-Írland Sport 2 15.50 Danmörk - Armenía Sport 18.35 Þýskaland - Skotland Sport 2 18.35 Portúgal - Albanía SportMánudagur 8. sept: 15.50 Rússland - Lichtenstein Sport 18.35 Spánn - Makedónía Sport 18.35 Austurríki - Svíþjóð Sport 3 18.35 Sviss - England Sport 2Þriðjudagur 9. sept 15.50 Kasakstan - Lettland Sport 15.50 Aserbaídjan - Búlgaría Sport 3 18.35 Andorra - Wales Sport 2 18.35 Tékkland - Holland Sport 21.00 Leiðin til Frakklands Sport 22.00 Ísland - Tyrkland Sport
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira