Innlent

Eldgosið í Holuhrauni séð frá geimnum

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
mynd/nasa
Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur birt myndir, teknar úr geimnum, af eldgosinu í Holuhrauni. Notast er við hitamyndavél sem staðsett er á gervihnettinum MODIS og notast við innrautt ljós.

Ekki hefur verið hægt að notast við þær myndir sem teknar hafa verið með undanfarið þar sem skýjahula hefur verið yfir svæðinu og því lítið að sjá.

Myndirnar má sjá hér að neðan.



mynd/nasa
mynd/nasa

Tengdar fréttir

Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar

TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×