Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. september 2014 11:45 Matthías Máni Erlingsson. Aðalmeðferð í máli ríkissaksóknara á hendur síbrotamönnunum Baldri Kolbeinssyni og Eggerti Kára Kristjánssyni fyrir árás á refsifangann Matthías Mána Erlingsson hófst í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. Matthías varð fyrir fólskulegri árás fyrrnefndra samfanga sinna í september á síðasta ári. Árásin átti sér stað í útivistargarði fangelsins Litla-Hrauni. Matthías bar fyrir sig minnisleysi í vitnaleiðslum í morgun. Hann sagðist ekki muna hvaða áverka hann hefði hlotið vegna árásarinnar en munu samfangar hans, Baldur og Eggert, hafa greitt honum ótal högg í andlit og höfuð. Notuðu þeir meðal annars lás til verksins. Í kjölfarið hlaut Matthías þrjá skurði á enni. Aðspurður hvort hann hafi hlotið einhver ör á líkama sagðist hann ekki vita til þess. „Ég er ekki læknir. Ég er með fullt af örum á líkamanum,“ sagði Matthías í vitnaleiðslum. Matthías sagðist ekkert muna en aðspurður svaraði hann því til að hann myndi næst eftir sér í tölvuleik. „Ég var í Fight night. Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali.“ Aðspurður hvort hann myndi eitthvað meira svaraði hann: „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ og gaf ekki frekari skýringar á því. Baldur Kolbeinsson, 24 ára, hefur hlotið fjölda refsidóma frá sautján ára aldri en Eggert Kári, 23 ára, á styttri refsiferil að baki. Þeir voru báðir færðir í einangrun eftir árásina. Matthías var dæmdur árið 2012 í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Þá vakti flótti hans úr fangelsinu Litla Hrauni í desember 2012 mikla athygli. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Dómsmál Tengdar fréttir Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28. desember 2012 11:17 Ráðist á Matthías Mána á Litla-Hrauni Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. 13. september 2013 07:00 Ákærður fyrir ógeðfellda árás á samfanga Baldur Kolbeinsson er ákærður fyrir er sérstaklega ógeðfellda árás en honum er gefið að sök að hafa troðið saur í munn samfanga síns og slegið hann síðan tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama. Árásin náðist á myndband. 13. janúar 2014 15:21 Misþyrmdi samfanga Baldur Kolbeinsson, fangi á Litla-Hrauni, sem ákærður hefur verið fyrir árás á samfanga sinn er gefið að sök að hafa meðal annars safnað töluverðu magni af mannasaur í poka og troðið saurnum upp í munn annars fanga. 13. janúar 2014 21:05 Matthías Máni játaði þjófnað á flóttanum Strokufanginn Matthías Máni Erlingsson tók sér ýmislegt til handargagns á flóttanum undan réttvísinni. 17. september 2013 16:04 Ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Matthías Tveir karlmenn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa sunnudaginn 15. september 2013, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauni, veist í félagi með ofbeldi að Matthíasi Mána Erlingssyni samfanga sínum, slegið og sparkað ítrekað í höfuð hans og líkama. 19. maí 2014 20:43 Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Eggert Kári Kristjánsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa nauðgað stúlku á heimili sínu í maí á síðasta ári. 1. júní 2011 09:27 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Fleiri fréttir Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Sjá meira
Aðalmeðferð í máli ríkissaksóknara á hendur síbrotamönnunum Baldri Kolbeinssyni og Eggerti Kára Kristjánssyni fyrir árás á refsifangann Matthías Mána Erlingsson hófst í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. Matthías varð fyrir fólskulegri árás fyrrnefndra samfanga sinna í september á síðasta ári. Árásin átti sér stað í útivistargarði fangelsins Litla-Hrauni. Matthías bar fyrir sig minnisleysi í vitnaleiðslum í morgun. Hann sagðist ekki muna hvaða áverka hann hefði hlotið vegna árásarinnar en munu samfangar hans, Baldur og Eggert, hafa greitt honum ótal högg í andlit og höfuð. Notuðu þeir meðal annars lás til verksins. Í kjölfarið hlaut Matthías þrjá skurði á enni. Aðspurður hvort hann hafi hlotið einhver ör á líkama sagðist hann ekki vita til þess. „Ég er ekki læknir. Ég er með fullt af örum á líkamanum,“ sagði Matthías í vitnaleiðslum. Matthías sagðist ekkert muna en aðspurður svaraði hann því til að hann myndi næst eftir sér í tölvuleik. „Ég var í Fight night. Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali.“ Aðspurður hvort hann myndi eitthvað meira svaraði hann: „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ og gaf ekki frekari skýringar á því. Baldur Kolbeinsson, 24 ára, hefur hlotið fjölda refsidóma frá sautján ára aldri en Eggert Kári, 23 ára, á styttri refsiferil að baki. Þeir voru báðir færðir í einangrun eftir árásina. Matthías var dæmdur árið 2012 í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Þá vakti flótti hans úr fangelsinu Litla Hrauni í desember 2012 mikla athygli.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Dómsmál Tengdar fréttir Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28. desember 2012 11:17 Ráðist á Matthías Mána á Litla-Hrauni Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. 13. september 2013 07:00 Ákærður fyrir ógeðfellda árás á samfanga Baldur Kolbeinsson er ákærður fyrir er sérstaklega ógeðfellda árás en honum er gefið að sök að hafa troðið saur í munn samfanga síns og slegið hann síðan tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama. Árásin náðist á myndband. 13. janúar 2014 15:21 Misþyrmdi samfanga Baldur Kolbeinsson, fangi á Litla-Hrauni, sem ákærður hefur verið fyrir árás á samfanga sinn er gefið að sök að hafa meðal annars safnað töluverðu magni af mannasaur í poka og troðið saurnum upp í munn annars fanga. 13. janúar 2014 21:05 Matthías Máni játaði þjófnað á flóttanum Strokufanginn Matthías Máni Erlingsson tók sér ýmislegt til handargagns á flóttanum undan réttvísinni. 17. september 2013 16:04 Ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Matthías Tveir karlmenn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa sunnudaginn 15. september 2013, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauni, veist í félagi með ofbeldi að Matthíasi Mána Erlingssyni samfanga sínum, slegið og sparkað ítrekað í höfuð hans og líkama. 19. maí 2014 20:43 Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Eggert Kári Kristjánsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa nauðgað stúlku á heimili sínu í maí á síðasta ári. 1. júní 2011 09:27 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Fleiri fréttir Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Sjá meira
Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28. desember 2012 11:17
Ráðist á Matthías Mána á Litla-Hrauni Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. 13. september 2013 07:00
Ákærður fyrir ógeðfellda árás á samfanga Baldur Kolbeinsson er ákærður fyrir er sérstaklega ógeðfellda árás en honum er gefið að sök að hafa troðið saur í munn samfanga síns og slegið hann síðan tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama. Árásin náðist á myndband. 13. janúar 2014 15:21
Misþyrmdi samfanga Baldur Kolbeinsson, fangi á Litla-Hrauni, sem ákærður hefur verið fyrir árás á samfanga sinn er gefið að sök að hafa meðal annars safnað töluverðu magni af mannasaur í poka og troðið saurnum upp í munn annars fanga. 13. janúar 2014 21:05
Matthías Máni játaði þjófnað á flóttanum Strokufanginn Matthías Máni Erlingsson tók sér ýmislegt til handargagns á flóttanum undan réttvísinni. 17. september 2013 16:04
Ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Matthías Tveir karlmenn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa sunnudaginn 15. september 2013, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauni, veist í félagi með ofbeldi að Matthíasi Mána Erlingssyni samfanga sínum, slegið og sparkað ítrekað í höfuð hans og líkama. 19. maí 2014 20:43
Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Eggert Kári Kristjánsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa nauðgað stúlku á heimili sínu í maí á síðasta ári. 1. júní 2011 09:27