Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. september 2014 10:57 Hluti bréfs sem Sigurður Ingi sendi starfsfólki Fiskistofu. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, sendi starfsfólki Fiskistofu bréf í liðinni viku vegna flutnings stofunnar til Akureyrar. Þar kemur fram að þeir starfsmenn sem hyggjast fylgja stofunni norður geta fengið allt að 3 milljóna króna styrk frá ríkinu vegna flutninganna. Þeir starfsmenn sem fá styrkinn skuldbinda sig til að vinna fyrir Fiskistofu í tvö ár. Einnig geta þeir starfsmenn sem ætla að flytja fengið tvo styrki til að fara norður og skoða til dæmis húsnæði.Bréf Sigurðar Inga til starfsmanna Fiskistofu.Sigurður Ingi sendi bréfið í kjölfar fundar sem starfsmenn sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneytisins héldu með starfsfólki Fiskistofu. Á þeim fundi kom fram að ráðuneytið hyggst ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsfólkið þarf sjálft að segja upp störfum. Ekki liggur fyrir hvort að starfsfólkið haldi þá biðlaunarétti sínum en starfsmenn ráðuneytisins fullyrtu á fundinum að jafn réttur væri tryggður að lögum. Samkvæmt heimildum Vísis hafa fulltrúar stéttarfélaga hins vegar sagt starfsmönnum Fiskistofu að svo sé ekki og því er ekki ljóst hvernig ráðuneytið mun tryggja rétt starfsmanna. Tengdar fréttir „Starfsöryggi fjölda annarra starfsmanna opinberra stofnana sé nú þegar að engu orðið" Starfsfólk Fiskistofu hefur sent frá sér yfirlýsingu um áform ríkisstjórnarinnar að flytja stofnunina til Akureyrar. 30. júní 2014 16:24 Flutningurinn felur í sér fjöldauppsögn starfsmanna Þungt hljóð var í starfsfólki Fiskistofu á fundi með fulltrúum stéttarfélaga í dag. 1. júlí 2014 19:49 Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27. júní 2014 14:30 Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2. júlí 2014 13:01 Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28 Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15. júlí 2014 12:44 Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29. júní 2014 19:30 Leggja áherslu á að sátt náist um flutning Fiskistofu Forsvarsmenn Akureyrarbæjar hafa sent frá sér tilkynningu varðandi flutning Fiskistofu til bæjarins en þar kemur fram að skilningur sé á þeim áhyggjuröddum sem fram hafa komið frá starfsmönnum stofnunarinnar. 1. júlí 2014 12:41 Engin gögn til um flutning Fiskistofu til Akureyrar Engar mælanlegar eða áþreifanlegar niðurstöður ráðuneytis eru til um flutninginn. Ríkisendurskoðun 2. júlí 2014 07:30 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, sendi starfsfólki Fiskistofu bréf í liðinni viku vegna flutnings stofunnar til Akureyrar. Þar kemur fram að þeir starfsmenn sem hyggjast fylgja stofunni norður geta fengið allt að 3 milljóna króna styrk frá ríkinu vegna flutninganna. Þeir starfsmenn sem fá styrkinn skuldbinda sig til að vinna fyrir Fiskistofu í tvö ár. Einnig geta þeir starfsmenn sem ætla að flytja fengið tvo styrki til að fara norður og skoða til dæmis húsnæði.Bréf Sigurðar Inga til starfsmanna Fiskistofu.Sigurður Ingi sendi bréfið í kjölfar fundar sem starfsmenn sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneytisins héldu með starfsfólki Fiskistofu. Á þeim fundi kom fram að ráðuneytið hyggst ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsfólkið þarf sjálft að segja upp störfum. Ekki liggur fyrir hvort að starfsfólkið haldi þá biðlaunarétti sínum en starfsmenn ráðuneytisins fullyrtu á fundinum að jafn réttur væri tryggður að lögum. Samkvæmt heimildum Vísis hafa fulltrúar stéttarfélaga hins vegar sagt starfsmönnum Fiskistofu að svo sé ekki og því er ekki ljóst hvernig ráðuneytið mun tryggja rétt starfsmanna.
Tengdar fréttir „Starfsöryggi fjölda annarra starfsmanna opinberra stofnana sé nú þegar að engu orðið" Starfsfólk Fiskistofu hefur sent frá sér yfirlýsingu um áform ríkisstjórnarinnar að flytja stofnunina til Akureyrar. 30. júní 2014 16:24 Flutningurinn felur í sér fjöldauppsögn starfsmanna Þungt hljóð var í starfsfólki Fiskistofu á fundi með fulltrúum stéttarfélaga í dag. 1. júlí 2014 19:49 Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27. júní 2014 14:30 Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2. júlí 2014 13:01 Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28 Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15. júlí 2014 12:44 Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29. júní 2014 19:30 Leggja áherslu á að sátt náist um flutning Fiskistofu Forsvarsmenn Akureyrarbæjar hafa sent frá sér tilkynningu varðandi flutning Fiskistofu til bæjarins en þar kemur fram að skilningur sé á þeim áhyggjuröddum sem fram hafa komið frá starfsmönnum stofnunarinnar. 1. júlí 2014 12:41 Engin gögn til um flutning Fiskistofu til Akureyrar Engar mælanlegar eða áþreifanlegar niðurstöður ráðuneytis eru til um flutninginn. Ríkisendurskoðun 2. júlí 2014 07:30 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
„Starfsöryggi fjölda annarra starfsmanna opinberra stofnana sé nú þegar að engu orðið" Starfsfólk Fiskistofu hefur sent frá sér yfirlýsingu um áform ríkisstjórnarinnar að flytja stofnunina til Akureyrar. 30. júní 2014 16:24
Flutningurinn felur í sér fjöldauppsögn starfsmanna Þungt hljóð var í starfsfólki Fiskistofu á fundi með fulltrúum stéttarfélaga í dag. 1. júlí 2014 19:49
Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27. júní 2014 14:30
Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2. júlí 2014 13:01
Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28
Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15. júlí 2014 12:44
Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29. júní 2014 19:30
Leggja áherslu á að sátt náist um flutning Fiskistofu Forsvarsmenn Akureyrarbæjar hafa sent frá sér tilkynningu varðandi flutning Fiskistofu til bæjarins en þar kemur fram að skilningur sé á þeim áhyggjuröddum sem fram hafa komið frá starfsmönnum stofnunarinnar. 1. júlí 2014 12:41
Engin gögn til um flutning Fiskistofu til Akureyrar Engar mælanlegar eða áþreifanlegar niðurstöður ráðuneytis eru til um flutninginn. Ríkisendurskoðun 2. júlí 2014 07:30