Reyna enn á ný að blása ungu fólki von í brjóst með áburðarverksmiðju Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. september 2014 15:05 Þetta er í annað sinn sem Þorsteinn flytur tillögu um áburðarverksmiðju. Vísir / Daníel Rúnarsson Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur aftur lagt fram þingsályktun um að ríkið kanni svo fljótt sem verða má hagkvæmni og möguleika þess að reisa áburðarveksmiðju. Hann flutti samskonar þingsályktunartillögu síðasta vetur. Tilgangurinn er sem fyrr meðal annars að „laða brottflutta Íslendinga aftur heim og til að vekja ungum Íslendingum von í brjósti um að stjórnvöld ætli sér að skapa þeim tækifæri og atvinnuöryggi í framtíðinni,“ eins og það er orðað í greinargerð tillögunnar. Sex þingmenn Framsóknarflokksins eru meðflutningsmenn með tillögunni. Það eru þau Vigdís Hauksdóttir, Páll Jóhann Pálsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Haraldur Einarsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir. Í greinargerðinni segir að undanfarin ár hafiheimsmarkaðsverð á áburði hækkað umtalsvert, einkum vegna aukinna áburðarkaupa Kínverja og Indverja, og að áburðarverð muni að öllum líkindum haldast hátt í næstu framtíð vegna aukinnar ræktunar matvæla. Alþingi Tengdar fréttir Ríkisrekin áburðarverksmiðja? Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. 28. febrúar 2014 20:40 „Ekki hlutverk ríkisins að standa í rekstri áburðarverksmiðju“ Iðnaðarráðherra segir ríkisrekna áburðarverksmiðju ekki inni í myndinni. Stofnun áburðarverksmiðju er beiðni um hagkvæmniathugun en ekki ríkiseign og rekstur verksmiðju, segir flutningsmaður tillögunnar. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur aftur lagt fram þingsályktun um að ríkið kanni svo fljótt sem verða má hagkvæmni og möguleika þess að reisa áburðarveksmiðju. Hann flutti samskonar þingsályktunartillögu síðasta vetur. Tilgangurinn er sem fyrr meðal annars að „laða brottflutta Íslendinga aftur heim og til að vekja ungum Íslendingum von í brjósti um að stjórnvöld ætli sér að skapa þeim tækifæri og atvinnuöryggi í framtíðinni,“ eins og það er orðað í greinargerð tillögunnar. Sex þingmenn Framsóknarflokksins eru meðflutningsmenn með tillögunni. Það eru þau Vigdís Hauksdóttir, Páll Jóhann Pálsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Haraldur Einarsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir. Í greinargerðinni segir að undanfarin ár hafiheimsmarkaðsverð á áburði hækkað umtalsvert, einkum vegna aukinna áburðarkaupa Kínverja og Indverja, og að áburðarverð muni að öllum líkindum haldast hátt í næstu framtíð vegna aukinnar ræktunar matvæla.
Alþingi Tengdar fréttir Ríkisrekin áburðarverksmiðja? Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. 28. febrúar 2014 20:40 „Ekki hlutverk ríkisins að standa í rekstri áburðarverksmiðju“ Iðnaðarráðherra segir ríkisrekna áburðarverksmiðju ekki inni í myndinni. Stofnun áburðarverksmiðju er beiðni um hagkvæmniathugun en ekki ríkiseign og rekstur verksmiðju, segir flutningsmaður tillögunnar. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira
Ríkisrekin áburðarverksmiðja? Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. 28. febrúar 2014 20:40
„Ekki hlutverk ríkisins að standa í rekstri áburðarverksmiðju“ Iðnaðarráðherra segir ríkisrekna áburðarverksmiðju ekki inni í myndinni. Stofnun áburðarverksmiðju er beiðni um hagkvæmniathugun en ekki ríkiseign og rekstur verksmiðju, segir flutningsmaður tillögunnar. 1. mars 2014 00:01