Býr eldgosið til eitraða rigningu? Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2014 20:46 Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. Þegar fréttamenn óku að gosstöðvunum tók skyndilega að rigna, þurrkurnar voru settar á, og þetta gerðist einmitt þegar ekið var undir gosbólstrana um tíu kílómetra frá gígunum. Þegar horft var svo á vatnið á Flæðunum á Dyngjusandi mæta glóandi hrauninu, og breytast um leið í sjóðheita gufu þá var engu líkara en að gosið væri að búa til rigningu. Svæðið norðan Vatnajökuls er samt sem áður talið það þurrasta á landinu. Óli Árnason veðurfræðingur segir vel mögulegt við vissar aðstæður, eins og voru fyrr í vikunni, með mildu lofti við jörðu en köldu ofar, að eldgos valdi rigningu. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur taldi sig sjá þetta gerast í Kröflugosi sumarið 1980. „Þá var tiltállega gott veður en það hrönnuðust ský yfir eldstöðina og rigndi svona að mér fannst heldur óvænt,“ segir Oddur. „Ég velti þessari spurningu upp með veðurfræðingum og einhverjum fleirum en það kom nú ekkert ákveðið svar út úr því. Ég hef nú haft þá á tilfinningunni að það geti vel verið að eldgos búi til úrkomu.“ Bárðarbunga Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira
Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. Þegar fréttamenn óku að gosstöðvunum tók skyndilega að rigna, þurrkurnar voru settar á, og þetta gerðist einmitt þegar ekið var undir gosbólstrana um tíu kílómetra frá gígunum. Þegar horft var svo á vatnið á Flæðunum á Dyngjusandi mæta glóandi hrauninu, og breytast um leið í sjóðheita gufu þá var engu líkara en að gosið væri að búa til rigningu. Svæðið norðan Vatnajökuls er samt sem áður talið það þurrasta á landinu. Óli Árnason veðurfræðingur segir vel mögulegt við vissar aðstæður, eins og voru fyrr í vikunni, með mildu lofti við jörðu en köldu ofar, að eldgos valdi rigningu. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur taldi sig sjá þetta gerast í Kröflugosi sumarið 1980. „Þá var tiltállega gott veður en það hrönnuðust ský yfir eldstöðina og rigndi svona að mér fannst heldur óvænt,“ segir Oddur. „Ég velti þessari spurningu upp með veðurfræðingum og einhverjum fleirum en það kom nú ekkert ákveðið svar út úr því. Ég hef nú haft þá á tilfinningunni að það geti vel verið að eldgos búi til úrkomu.“
Bárðarbunga Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira